Lýsing
Godess Capri jógabuxurnar eru með tvöföldum mittisstreng án teygju og skerast því ekki í mittið, Hægt er að brjóta niður á strenginn ef þú vilt hafa hann lægri. Henta vel í heita jógatíma,eða bara hvenær sem er. Efnið teygist á fjóra vegu og fer með þínum vöðvahreyfingum, einstaklega mjúkt efni, sem andar vel og kemur í veg fyrir nuddsár.
Framleiddar með ást í Bandaríkjunum
Efnið er að 79% hluta úr endurunnum PET plastflöskum,
Mynstur er áprentað á hvítan grunn.