MONTANE FEM TRAIL 2SK Hlaupapils Konur

Létt hlaupapils með innri buxum sem veita góða öndun og draga svita hratt og vel frá líkamanum. Renndur vasi aftan á streng og vasi við læri undir t.d. orkugel.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr  Skilafrestur   1 – 4 daga afhendingartími

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr 

14 daga skilafrestur

  1 – 4 daga afhendingartími

SKU: fem trail 2sk skort

Lýsing

Fislétt hlaupapils með innnri buxum.
Efni: X-Skin mjög teygjanlegt efni í undirbuxum, hraðþornandi og endingargott, þægilegt næst húð

Apex-Lite ytra lagið er létt og dregur raka hratt og vel frá líkama og tryggir aukin þægindi í hlaupinu

Bæði efni eru meðhöndluð með POLYGIENE® til að koma í veg fyrir að lykt setjist í fatnaðinn, ef þarf að nota í einhverja daga

Mitti með góðri teygju og Montane reim að innanverðu til að stilla vídd

Renndur vasi aftan á streng, YKK rennilás

Teygjanlegur vasi á hlið á innri buxum til að geyma t.d. orkugelið

360° VIA Trail Series® endurskin

UPF sólarvörn

Þyngd: 134g

Þér gæti einnig líkað við…

pei-logo

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista db útivistar og fáðu 10% afslátt af næstu kaupum.

Aukaafsláttur