Lýsing
Vida Buxur.
Stílhreinar buxur sem uppfylla allar helstu kröfur útivstar og brettafólks. Vida buxurnar eru „slim fit“ sag ´em, ride ´em, love´em.
Efni: DryRide Durashell™ 2ja-laga prentað teigjanlegt (stretch) efni ofið á hefbundinn hátt.
DryRide Durashell™ 2ja-laga teigjanlegt (stretch) efni ofið á hefbundinn hátt.
Vatnsvörn: 10.000mm , 5.000G allir litir.
Einangrun: Skel, með teygjanlegu Taffeta fóðri.
Öndun: Mjög góð
Loftun: Opnun með rennilás á báðum innanverðum lærum.
Vasar: Vasar renndir með rennilás.
Ábyrgð: Burton 1 árs ábyrgð.