Burton Step Out Tank Toppur með Ullarblöndu konur

2.670 kr.

Frábær hlírabolur í víðu sniði úr ullarblöndu- fljótþornandi drirelease® tæknin dregur raka hratt frá líkamanum og tryggir hámarksþægindi. Hnetar vel í útivistina sem innsta lag og daglega notkun. Dregur ekki í sig lykt.

Hreinsa
Add to Wishlist
Add to Wishlist

Frí sending á pöntunum yfir 7000 kr  Skilafrestur   1 – 4 daga afhendingartími

Frí sending á pöntunum yfir 7000 kr 

 

14 daga skilafrestur

 

  1 – 4 daga afhendingartími

SKU: step out tank ss17

Lýsing

Flottur hlýrabolur úr fljótþornandi ullarblöndu, frábær í útivistina sem innsta lag og á sumrin!

Þessi sker sig frá öðrum með drirelease® ullarblönduðu efninu, góð teygja, og dregur raka frá líkamanum. fullkomin þægindi hvar og hvenær sem er.

drirelease® Ullarblanda 84% Polyester, 11% Merino ull, 5% Spandex

Dregur raka fullkomlega frá líkamanum “Next-to-Skin Comfort”

Fljótþornandi og frábær öndun

Relaxed Fit

1-árs ábyrgð

 

A seemingly casual tank top in a high performance and quick-drying wool blend. Simply genius.

Upgrade your tank collection with the crisp style and high performance comfort of the women’s Burton Step Out Tank. Unlike typical tanks, it’s drirelease® Wool Blend fabric with stretch ditches heat-robbing moisture in a hurry, offering optimal next-to-skin comfort whether you’re scaling mountains or just running to class or work.

Litur: Gray Heather

drirelease® Wool Blend: 84% Polyester, 11% Merino Wool, 5% Spandex

Superior Wicking Action and Next-to-Skin Comfort

Ultra Fast-Drying and Highly Breathable

Relaxed Fit

1-Year Warranty

 

Snjóbretta- og götufatnaður

Hvernig er best að mæla:
A. Bringa
Mælið undir handleggjum, yfir bringu þar sem hún er breiðust.
B. Mitti
Mælið um náttúrulega mittislínu, með slakan kvið.
C. Mjaðmir
Mælið utan um mjaðmir þar sem þær eru breiðastar
D. Innsaumur á flík/buxum
Notið buxur sem passa vel og mælið innanfótarsauminn frá klofsaumi að neðsta hluta skálmar
D. Innasumur á fótlegg
Mælið frá efsta hluta innanlæris niður eftir fótleggi að neðsta huta ökkla

Umreiknaðar stærðir eru til viðmiðs. Snið á fatnaði geta verið mismunandi milli týpa.

StærðXXSXSSMLXLXXL3XL
Númerastærð US00/250-2/264-6/278-10/2812-14/2916/3018/3120/32
Handleggur, cm76.57777.5-787878-78.57979.580
Bringa, cm74-7979-8484-8989-9494-100100-108108-116116-126
Mitti, cm56-6161-6666-7171-7676-8484-9494-104104-114
Mjaðmir, cm81-8686-9191-9797-102102-108108-116116-123123-133
Sambærileg karl-mannsstærð-XXSXSSMLXLXXL
StærðShortRegularLong-----
Innanmál fótleggs, cm778488-----

Þér gæti einnig líkað við…

pei-logo

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista db útivistar og fáðu 10% afslátt af næstu kaupum.