Lýsing
Jakki þar sem er hugað vel að tæknilegum atriðum. Hentar í alla útifist, hvort sem á fjalli eða ekki. Andar vel, og ver frá regni og vindi.
Þegar þú pófar þennan einu sinni viltu mögulega ekki fara úr honum aftir. Vasar fóðraðir með microflísefni halda hita á höndum ef þörf er á. Stillanleg hetta. Vatnshelt efni sem andar vel. Sadie kvenmannsjakkinn er algjört nauðsyn! Reim í mitti leyfir þér að aðlaga sniðið. Renndur vasi fyrir snjalltæki ver þau fyrir úrkomu. Þessi jakki er einn mest seldi Burton jakkinn!
Ábyrgð- æviábyrgð
Hefðbundið snið- ekki of þröngt eða of vítt
DRYRIDE tveggja laga efnið [3.000mm/3.000g] andar mjög vel, er vatnshelt og hraðþornandi
Living Lining® tæknin í nælonfóðrinu tryggir hitastjórnun án þess að bæta þyngd eða fyrirferð í flíkina
Áföst hetta með reimum, hægt að stilla á framanverðu
Stillanlegar ermalíningar