Lýsing
Rubix Úlpa.
Frábær Gore-Tex® vatnsvörn heldur þér þurri og ThermoLite™ einangrunin ásamt „climate-controlling” Living Lining™ sér til þess að þér sé hlýtt og það fari vel um þig. Stílhrein Úlpa sem uppfyllir allar helstu kröfur útivistar- og brettafólks. Hægt að festa úlpuna við snjóbuxur.
Úlpan er með Bbluesign® viðurkenningu.
Efni: Gore-Tex® 2ja-laga prentað efni ofið á hefbundinn hátt.
Einangrun: Bluesign® samþykkt 40% endurunnið efni Thermolite™ (80G í bol / 60G í ermum) með Taffeta og Emossed Living Lining™
Öndun: Mjög góð
Saumar: Saumar eru límdir að fullu með Gore-Seam® bandi.
Vasar: Vatns fráhrindandi Screen Grab® tækja hulstur, vasar fyrir gleraugu og síma.
Loftun: Opnanleg undir höndum. Mesh-Lined Pit Zips™
Snjóvörn: Já, hægt að taka úr.
Ábyrgð: Burton Lifetime ábyrgð.