Burton Radial GoreTex Úlpa Karlar

23.560 kr.

Gore-Tex® Thermolite™ Úlpa með fyrirferðalítilli einangrun.  Veitir frábæra veðurheldni.

Hreinsa
Add to Wishlist
Add to Wishlist

Frí sending á pöntunum yfir 7000 kr  Skilafrestur   1 – 4 daga afhendingartími

Frí sending á pöntunum yfir 7000 kr 

 

14 daga skilafrestur

 

  1 – 4 daga afhendingartími

SKU: radial Úlpa

Lýsing

Burton Radial Úlpa.

Frábær Gore-tex® vatnsvörn sem heldur þér þurrum, ásamt Thermolite™ einangruninni sem tryggir að þér sé alltaf hlýtt.  Þetta er úlpan sem þú velur þegar spáir vindi, regni eða snjókomu, eða bara allt saman á sama deginum.  Stílhrein úlpa sem uppfyllir allar helstu kröfur útivistar- og brettafólks.  Hægt er að festa Úlpuna við snjóbuxur.

Úlpan er með Bluesign® viðurkenningu.

Efni:  Gore-Tex® 2ja-laga „Blocked“ prentað efni ofið á hefðbundinn hátt.

Gore-Tex® 2ja-laga efni ofið á hefðbundinn hátt

Einangrun:  Thermolite™ einangrun úr 40% endurunnu efni.

Öndun: Mjög góð

Rennilásar: YKK vatnsfráhrindandi rennilásar

Saumar: Saumar eru límdir að fullu með Gore-Seam® bandi.

Vasar:  Vatnsfráhrindandi Screen Grab hulstur fyrir síma o.fl., renndur vasi ætlaður fyrir gleraugu með þægilegum og auðveldum aðgangi.  Einnig er vasi úr netefni á innanverðu fyrir léttari hluti.

Loftun:  Opnanleg undir höndum. Mesh-Lined Pit Zips™

Snjóvörn: Já, hægt að taka úr.

Ábyrgð:  Burton Lifetime ábyrgð.

Burton Fatnaður Karlar

Snjóbretta- og götufatnaður

Hvernig er best að mæla:
A. Bringa
Mælið undir handleggjum, yfir bringu þar sem hún er breiðust.
B. Mitti
Mælið um náttúrulega mittislínu, með slakan kvið.
C. Mjaðmir
Mælið utan um mjaðmir þar sem þær eru breiðastar
D. Innsaumur á flík/buxum
Notið buxur sem passa vel og mælið innanfótarsauminn frá klofsaumi að neðsta hluta skálmar
D. Innasumur á fótlegg
Mælið frá efsta hluta innanlæris niður eftir fótleggi að neðsta huta ökkla

Umreiknaðar stærðir eru til viðmiðs. Snið á fatnaði geta verið mismunandi milli týpa.

StærðXXSXSSMLXLXXL3XL
Handleggur, cm81.581.5-8282.5-8484-84.584.5-85.585.5-86.586.5-88.588.5-89.5
Bringa, cm81-8686-9393-9999-104104-109109-117117-127127-137
Mitti, cm69-7474-7979-8484-8989-9494-102102-112112-130
Mjaðmir85-9090-9494-9898-103103-108108-116116-126126-133
Sambærilegar kven-mannsstærðirXSSMLXLXXL3XL-
Innsaumur á flíkShortRegularTall-----
Innanmál fótleggs, cm778388-----

Þér gæti einnig líkað við…

pei-logo

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista db útivistar og fáðu 10% afslátt af næstu kaupum.