Lýsing
Slitsterkur og hlýr dúnjakki með hettu, framleiddur með sjálfbærni að leiðarljósi og dúni aflað á ábyrgan hátt.
Burton Evergreen dúneinangrunarjakkinn er hlýr á köldustu dögunum, en fisléttur. Sjálfbær hönnun með bluesign® umhverfisvottuðum efnum. Jakkinn er með vatnsfráhrindandi húð til að tryggja að þér sé hlýtt og þú haldist þurr á meðan að dúnfylingin heldur á þér hita og fóðrið tryggir stöðuga temprun með því að jafna út hitasveiflur og tryggir þannig þægindi allan daginn.
bluesign® Approved Product: umhverfisvottuð vara
200G 650 Fill 80/20 RDS Duck Down with Living Lining™: dúnfyllingu er aflað á ábyrgan hátt, fóður temprar hita
Adjustable Hem
Zippered Chest Pocket; renndur brjóstvasi
Regular Fit
1-Year Warranty
Plush warmth with the eco-conscious advantage of responsibly sourced down and bluesign® approved materials.
Add a little puff to your daily routine with the Burton Evergreen Down Collar Insulator. Sustainably-minded with bluesign® approved materials and responsibly sourced down insulation, this versatile and packable puffy jacket stokes the fire no matter how frigid it gets. The water-repellent coating and zippered pockets add versatile function to its oven-like warmth, while Living Lining™ adapts to your ups and downs in activity for consistent all-day comfort.