BURTON MB CROWN BONDED Rennd Hettupeysa Karlar

Rennd hettupeysa úr DryRide, endurunnu, flísefni,i með sléttri áferð. Hlý og andar vel, tryggir góða temprun á líkamnaum, hentar jafnt í daglea notkun og getur komið í stað jakka. frábær í vorfærið í fjallið.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr  Skilafrestur   1 – 4 daga afhendingartími

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr 

14 daga skilafrestur

  1 – 4 daga afhendingartími

SKU: mb crown tech fleece ss18

Lýsing

Fjölhæfasta hettupeysan sem framleidd hefur verið. Vatnsheld, hraðþornandi tækni, í fjallið, í gönguna eða hvar sem er.

Ólík vanalegum bómullarhettupeysum, sem eru frábærar þangað til þær blotna og kæla þig inn að beini. Rennda Crown bonded hettupeysan fyrir karla er frábær allan daginn. Hún býður upp á hámarks öndun, hraðþornandi efni, og er hlý allan tímann. Besta hettupeysa allra tíma, sameinar skel á réttu og mjúkt flís á röngu sem tryggir tæknilega veðurheldni og þægindi í hvaða aðstæðum sem er.

Ábyrgð- æviábyrgð

Hefðbundið snið- Ekki of þröngt, ekki of vítt

Bonded pólýester flís með 100% flís á röngu

DRYRIDE Mist Defy DWR efni hrindir frá sér vatni en helst mjúkt, teygjanlegt og þægilegt

Áföst hetta með reim

Vasar fyrir hlýjar hendur

Snjóbretta- og götufatnaður

Hvernig er best að mæla:
A. Bringa
Mælið undir handleggjum, yfir bringu þar sem hún er breiðust.
B. Mitti
Mælið um náttúrulega mittislínu, með slakan kvið.
C. Mjaðmir
Mælið utan um mjaðmir þar sem þær eru breiðastar
D. Innsaumur á flík/buxum
Notið buxur sem passa vel og mælið innanfótarsauminn frá klofsaumi að neðsta hluta skálmar
D. Innasumur á fótlegg
Mælið frá efsta hluta innanlæris niður eftir fótleggi að neðsta huta ökkla

Umreiknaðar stærðir eru til viðmiðs. Snið á fatnaði geta verið mismunandi milli týpa.

StærðXXSXSSMLXLXXL3XL
Handleggur, cm81.581.5-8282.5-8484-84.584.5-85.585.5-86.586.5-88.588.5-89.5
Bringa, cm81-8686-9393-9999-104104-109109-117117-127127-137
Mitti, cm69-7474-7979-8484-8989-9494-102102-112112-130
Mjaðmir85-9090-9494-9898-103103-108108-116116-126126-133
Sambærilegar kven-mannsstærðirXSSMLXLXXL3XL-
Innsaumur á flíkShortRegularTall-----
Innanmál fótleggs, cm778388-----

Þér gæti einnig líkað við…

pei-logo

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista db útivistar og fáðu 10% afslátt af næstu kaupum.

Aukaafsláttur