Lýsing
Fjölhæfasta hettupeysan sem framleidd hefur verið. Vatnsheld, hraðþornandi tækni, í fjallið, í gönguna eða hvar sem er.
Ólík vanalegum bómullarhettupeysum, sem eru frábærar þangað til þær blotna og kæla þig inn að beini. Rennda Crown bonded hettupeysan fyrir karla er frábær allan daginn. Hún býður upp á hámarks öndun, hraðþornandi efni, og er hlý allan tímann. Besta hettupeysa allra tíma, sameinar skel á réttu og mjúkt flís á röngu sem tryggir tæknilega veðurheldni og þægindi í hvaða aðstæðum sem er.
Ábyrgð- æviábyrgð
Hefðbundið snið- Ekki of þröngt, ekki of vítt
Bonded pólýester flís með 100% flís á röngu
DRYRIDE Mist Defy DWR efni hrindir frá sér vatni en helst mjúkt, teygjanlegt og þægilegt
Áföst hetta með reim
Vasar fyrir hlýjar hendur