Burton Mallett Bomber Jakki Karlar

Hlýr og léttur einangrunarjakki sem er flottur einn og sér en einnig frábært millilag undir skel í útivistinni. Vatnsfráhrindandi DryRide efni sem tryggir góða öndun og temprun á líkamanum, einangrun úr 40% endurunnum Thermolite trefjum.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr  Skilafrestur   1 – 4 daga afhendingartími

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr 

14 daga skilafrestur

  1 – 4 daga afhendingartími

SKU: s19 mens burton mallett bomber jacket

Lýsing

Góður jakki yfir uppáhalds hettupeysuna eða millilag undir góða skel. Staðalbúnaður í íslenska sumarið, eða bara allar árstíðir.

Burton Mallet jakkinn, er flottur á götunni og líka í fjallið. Hlýr, fyrirferðalítill og passar vel undir skel, samt nógu vel vatnsfráhrindandi einn og sér í léttri úrkomu, hvort sem það er regn eða sjór. Þú þarft ekki meir!

Ábyrgð- æviábyrgð

Hefðbundið snið- ekki of þröngt eða of vítt

DRYRIDE Mist-Defy DWR efni, hrindir frá sér vatni, heldur mýkt og þægindum

Living Lining® tæknin í nælonfóðrinu tryggir hitastjórnun án þess að bæta þyngd eða fyrirferð í flík

Fyrirferðalítil (low-bulk) THERMOLITE® einangrun úr 40% endurunnum efnum sem fangar heitt loft og hefur aukið yfirborð til að stuðla að því að halda raka frá líkamanum

Gróft stroff á ermum

Aðgengilegir míkróflísfóðraðir vasar, halda hita á höndum, renndur brjóstvasi og renndur innaná brjóstvasi

í bluesign® vottuð efni eru einungis notaðar öruggar efnavörur til að minnka/lágmarka þannig áhrif á fólk og umhverfi

 

THERMOLITE® Insulation [180G Body, 140G Sleeves]
DRYRIDE™ 600mm

Regular Fit
100% Brushed Nylon Taslan
Welt Entry Microfleece Handwarmer Pockets
Zippered Chest Pocket

LIFETIME WARRANTY
Knit Rib Collar and Cuffs

 

Snjóbretta- og götufatnaður

Hvernig er best að mæla:
A. Bringa
Mælið undir handleggjum, yfir bringu þar sem hún er breiðust.
B. Mitti
Mælið um náttúrulega mittislínu, með slakan kvið.
C. Mjaðmir
Mælið utan um mjaðmir þar sem þær eru breiðastar
D. Innsaumur á flík/buxum
Notið buxur sem passa vel og mælið innanfótarsauminn frá klofsaumi að neðsta hluta skálmar
D. Innasumur á fótlegg
Mælið frá efsta hluta innanlæris niður eftir fótleggi að neðsta huta ökkla

Umreiknaðar stærðir eru til viðmiðs. Snið á fatnaði geta verið mismunandi milli týpa.

StærðXXSXSSMLXLXXL3XL
Handleggur, cm81.581.5-8282.5-8484-84.584.5-85.585.5-86.586.5-88.588.5-89.5
Bringa, cm81-8686-9393-9999-104104-109109-117117-127127-137
Mitti, cm69-7474-7979-8484-8989-9494-102102-112112-130
Mjaðmir85-9090-9494-9898-103103-108108-116116-126126-133
Sambærilegar kven-mannsstærðirXSSMLXLXXL3XL-
Innsaumur á flíkShortRegularTall-----
Innanmál fótleggs, cm778388-----

Þér gæti einnig líkað við…

pei-logo

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista db útivistar og fáðu 10% afslátt af næstu kaupum.

Aukaafsláttur