Lýsing
Góður jakki yfir uppáhalds hettupeysuna eða millilag undir góða skel. Staðalbúnaður í íslenska sumarið, eða bara allar árstíðir.
Burton Mallet jakkinn, er flottur á götunni og líka í fjallið. Hlýr, fyrirferðalítill og passar vel undir skel, samt nógu vel vatnsfráhrindandi einn og sér í léttri úrkomu, hvort sem það er regn eða sjór. Þú þarft ekki meir!
Ábyrgð- æviábyrgð
Hefðbundið snið- ekki of þröngt eða of vítt
DRYRIDE Mist-Defy DWR efni, hrindir frá sér vatni, heldur mýkt og þægindum
Living Lining® tæknin í nælonfóðrinu tryggir hitastjórnun án þess að bæta þyngd eða fyrirferð í flík
Fyrirferðalítil (low-bulk) THERMOLITE® einangrun úr 40% endurunnum efnum sem fangar heitt loft og hefur aukið yfirborð til að stuðla að því að halda raka frá líkamanum
Gróft stroff á ermum
Aðgengilegir míkróflísfóðraðir vasar, halda hita á höndum, renndur brjóstvasi og renndur innaná brjóstvasi
í bluesign® vottuð efni eru einungis notaðar öruggar efnavörur til að minnka/lágmarka þannig áhrif á fólk og umhverfi
THERMOLITE® Insulation [180G Body, 140G Sleeves]
DRYRIDE™ 600mm
Regular Fit
100% Brushed Nylon Taslan
Welt Entry Microfleece Handwarmer Pockets
Zippered Chest Pocket
LIFETIME WARRANTY
Knit Rib Collar and Cuffs