Lýsing
Hart Úlpa.
Frábær öndun og vatnsheldni gerir þessa úlpu tilbúna í öll veður. Hægt er að festa úlpuna við krakkabuxurnar frá Burton. Hettan er í yfirstærð og passar utan yfir hjálm.
Úlpan er með Bluesign® viðurkenningu.
Efni: Dryride DurashellTM 2ja-laga polyester, ofið á hefðbundinn hátt.
Einangrun: ThermacoreTM einangrun (100g bolur / 80g ermar) Embossed Taffeta fóður.
Vatnsvörn: 10.000MM, 5.000G
Öndunareiginleikar: Góðir
Saumar: Límdir með bandi á þeim stöðum sem mest mæðir á.
Vasar: Velcro® lokaður brjóstvasi, framvasar lokaðir með rennilás.
Ábyrgð: Burton 1 árs ábyrgð.
Úlpan býður upp á að lengja ermar þegar barnið stækkar, (e.Room-to-GrowTM syste