Lýsing
Hlýr jakki með “bomber” sniði.
Burton Whiply Bomber jakkinn tryggir að eigandinn verði aldrei kaldur eða balutur. Frábær í brekkurnar og alla aðra notkun. Einn hlýjasti jakkinn sem til er Thermacore™ einangrunin tryggir að jakkin er ávallt hlýr. Hægt er að festa snjóvörn jakkans við allar Burton snjóbuxur til að tryggja að kuldi komist ekki inn á milli.
bluesign® Approved Product: umhverfisvottuð vara
Room-To-Grow™ System: hægt að lengja ermar
Bomber Jacket Styling: bomber snið
Stretchable Elastic Lined Hem and Cuffs: Teygja í erma og mittislíningum
Mapped with Thermacore™ Insulation (120G Body / 80G Sleeves / 60G Hood and Collar)
Embossed Taffeta Lining
Critically Taped Seams: límdir saumar þar sem mest mæðir á
Fulltime Drop Down, Helmet-Friendly Hood with Expandable Hood Gaiter: stillanleg hetta sem passar á hjálm
Zipper Closure Handwarmer Pockets: renndir vasar
Velcro® Closure Media and Goggle Pocket: vasi fyrir gleraugu og/eða snjalltæki
Pass Pocket: vasi fyrir lyftukort
1-Year Warranty
Part the clouds and let the sun shine with this extra warm, bomber-style jacket.
The girls’ Burton Whiply Bomber Jacket is perfect for staying warm and dry on-hill and looking awesome around town. One of the warmest girls’ snowboard jackets you’ll find anywhere, it focuses high levels of low-profile Thermacore™ insulation around the body to keep you toasty as a hot cocoa by the fire (minus the marshmallow feel). A snug rib hem and waist gaiter that connects to any Burton snowboard pant combine to keep cold air away.