Burton Girls Hart Úlpa Börn

Hlýr og góður jakki með fyrirferðalítilli Thermocore einangrun og tveggja laga Dryride efni, framúrskarandi öndun sem tryggir góða temprun á líkama barnsins. Umhverfisvottuð efni. Hægt að síkka ermar þegar barnið stækkar.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr  Skilafrestur   1 – 4 daga afhendingartími

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr 

14 daga skilafrestur

  1 – 4 daga afhendingartími

SKU: girls hart jk fw1718

Lýsing

Frábær í fjallið og skólann.

Burton Hart jakkinn er frábær alhliða jakki, DRYRIDE efni tryggir vatnsheldni og framúrskarandi öndun á meðan að Thermacore™ einangrunin tryggir að eigandanum sé hlýtt allan tímann, hvar sem er. Hetta passar yfir hjálm, hægt er að opna loftun undir höndum, snjóvörn er hægt að festa við allar Burton snjóbuxur.

 

bluesign® Approved Product: Umhverfisvottuð vara

Room-To-Grow™ System: hægt að lengja ermar

Mapped with Thermacore™ Insulation (100G Body / 80G Sleeves, Hood, and Collar)

Embossed Taffeta Lining

Critically Taped Seams: límdir saumar á álagspunktum

Fulltime Drop Down, Helmet-Friendly Hood with Expandable Hood Gaiter: hetta passar yfir hjálm.

Velcro® Closure Media and Goggle Pocket: vasi fyrir gleraugu og snjalltæki

Zipper Closure Handwarmer Pockets: renndir vasar

1-Year Warranty

 

On the mountain or walking to school, get the scoop on winter with savvy style and winter-proof warmth.

Make the most of the season with the clean, functional and closet-friendly design of the girls’ Burton Hart Jacket. Pairing the team-tested waterproofing and breathability of DRYRIDE fabric with targeted Thermacore™ powered warmth, this is performance that’ll keep her comfortable and happy, on the trail or just on the way to class. A full range of features – including an oversized helmet-friendly hood, venting Pit Zips™, and a waist gaiter that links up with Burton pants – keep her one step ahead of Mother Nature.

Snjóbretta- og götufatnaður

Hvernig er best að mæla:
A. Bringa
Mælið undir handleggjum, yfir bringu þar sem hún er breiðust.
B. Mitti
Mælið um náttúrulega mittislínu, með slakan kvið.
C. Mjaðmir
Mælið utan um mjaðmir þar sem þær eru breiðastar

Umreiknaðar stærðir eru til viðmiðs. Snið á fatnaði geta verið mismunandi milli týpa.

StærðXSSMLXL
Aldur6-78101214-16
Hæð, cm117-127127-137137-147147-157157-168
Þyngd, kg20-2222-3129-3939-4541-52
Handleggur, cm56-586162-63.56770-74
Bringa, cm60-6262-6767-7272-8080-88
Mitti, cm55-5760-6262-6767-7272-77
Mjaðmir, cm60-6464-7171-7777-8484-90
Innanmál á fótlegg, cm51-5961-6265-667074-79
EU stæðir116/122128140152164/166

Þér gæti einnig líkað við…

pei-logo

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista db útivistar og fáðu 10% afslátt af næstu kaupum.

Aukaafsláttur