Lýsing
Langermabolur úr tækniflísefni að hluta og með þægilegu sniði. Hægt að nota hvar sem er.
Mjúkt flísefni og þægilegt snið gera Burton Caption peysuna að góðum valkosti þegar valið snýr að tækniefnum. DRYRIDE Ultrawick™ flís efnið dregur raka (svita!!) frá húðinni og kemur í veg fyrir kalda og raka tilfinningu, á meðan að séstakt mynstur innan á efninu (Grid-back) flýtir fyrir ferlinu. Efnið er létt og andar vel.
Litur – Rifle Green Mossgenn
Efni: DRYRIDE Ultrawick™ 100% Pólýester Grid-Back Flís
Stroff á ermum.
Snið á faldi (Shaped Hem)
Classic Fit