Burton Bonded Rennd Hettupeysa Karlar

5.560 kr.

Rennd hettupeysa úr DryRide, flísefni með sléttri áferð. Hlý og andar vel, tryggir góða temprun á líkamnaum, hentar jafnt í daglea notkun og getur komið í stað jakka. frábær í vorfærið í fjallið.

Hreinsa
Add to Wishlist
Add to Wishlist

Frí sending á pöntunum yfir 7000 kr  Skilafrestur   1 – 4 daga afhendingartími

Frí sending á pöntunum yfir 7000 kr 

 

14 daga skilafrestur

 

  1 – 4 daga afhendingartími

SKU: bonded fz ss17

Lýsing

Sú langbesta, hraðþornandi efni fyrir fjallið, í göngurnar eða bara allsstaðar.

Það er frábær hugmynd að vera á hettupeysunni á brettinu, þangað til hún blotnar…. og verður blaut, og þér verður kalt inn að beini. Burton Classic Bonded hettupeysan er frábær í þessar aðstæður, allan daginn.  DRYRIDE Thermex™ flísefnið hefur frábæra öndunareiginleika, er fljótt að þorna og hlýtt. Þarna sameinast skel og mjúkt flísfóður í eitt, og gefa þægindi og þol gegn veðri og vindum. Þegar þú einu sinni eignast flík úr DRYRIDE efni, ferðu aldrei aftur til baka í bómullina,

Litur – Eclipse / Tandor

Efni: DRYRIDE Thermex™ Bonded Fleece

Stillanleg hetta.

Renndir vasar með mjúku fóðri.

Stroff á ermum og neðan á peysur úr sama efni og peysan

Gat fyrir þumla í stroffi.

Classic Fit

 

Burton Fatnaður Karlar

Snjóbretta- og götufatnaður

Hvernig er best að mæla:
A. Bringa
Mælið undir handleggjum, yfir bringu þar sem hún er breiðust.
B. Mitti
Mælið um náttúrulega mittislínu, með slakan kvið.
C. Mjaðmir
Mælið utan um mjaðmir þar sem þær eru breiðastar
D. Innsaumur á flík/buxum
Notið buxur sem passa vel og mælið innanfótarsauminn frá klofsaumi að neðsta hluta skálmar
D. Innasumur á fótlegg
Mælið frá efsta hluta innanlæris niður eftir fótleggi að neðsta huta ökkla

Umreiknaðar stærðir eru til viðmiðs. Snið á fatnaði geta verið mismunandi milli týpa.

StærðXXSXSSMLXLXXL3XL
Handleggur, cm81.581.5-8282.5-8484-84.584.5-85.585.5-86.586.5-88.588.5-89.5
Bringa, cm81-8686-9393-9999-104104-109109-117117-127127-137
Mitti, cm69-7474-7979-8484-8989-9494-102102-112112-130
Mjaðmir85-9090-9494-9898-103103-108108-116116-126126-133
Sambærilegar kven-mannsstærðirXSSMLXLXXL3XL-
Innsaumur á flíkShortRegularTall-----
Innanmál fótleggs, cm778388-----

Þér gæti einnig líkað við…

pei-logo

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista db útivistar og fáðu 10% afslátt af næstu kaupum.