Burton [ak] Summit Buxur Konur

32.450 kr.

Stílhreinar buxur sem uppfylla allar helstu kröfur útivstar og brettafólks.Gore-tex vatnshelt ytra byrði.

Hreinsa
Add to Wishlist
Add to Wishlist

Frí sending á pöntunum yfir 7000 kr  Skilafrestur   1 – 4 daga afhendingartími

Frí sending á pöntunum yfir 7000 kr 

 

14 daga skilafrestur

 

  1 – 4 daga afhendingartími

SKU: summit buxur

Lýsing

[ak] Summit Buxur.

Stílhreinar buxur sem uppfylla allar helstu kröfur útivstar og brettafólks.

Litur:   Eclipse

Efni:  Gore-Tex® 2ja-laga prentað teygjanlegt (stretch) efni ofið á hefðbundinn hátt.

Vatnsvörn: Gore-Tex®

Einangrun: Skel, með teygjanlegu Taffeta fóðri, Brushed Tricot og netefni.

Öndun: Mjög góð

Loftun: Opnun með rennilás á báðum innanverðum lærum.

Vasar:  Cargo vasar.

Saumar: Límdir að fullu með Gore-Seam® bandi

Ábyrgð:  Burton lífstíðarábyrgð.

 

Burton Fatnaður Konur

Snjóbretta- og götufatnaður

Hvernig er best að mæla:
A. Bringa
Mælið undir handleggjum, yfir bringu þar sem hún er breiðust.
B. Mitti
Mælið um náttúrulega mittislínu, með slakan kvið.
C. Mjaðmir
Mælið utan um mjaðmir þar sem þær eru breiðastar
D. Innsaumur á flík/buxum
Notið buxur sem passa vel og mælið innanfótarsauminn frá klofsaumi að neðsta hluta skálmar
D. Innasumur á fótlegg
Mælið frá efsta hluta innanlæris niður eftir fótleggi að neðsta huta ökkla

Umreiknaðar stærðir eru til viðmiðs. Snið á fatnaði geta verið mismunandi milli týpa.

StærðXXSXSSMLXLXXL3XL
Númerastærð US00/250-2/264-6/278-10/2812-14/2916/3018/3120/32
Handleggur, cm76.57777.5-787878-78.57979.580
Bringa, cm74-7979-8484-8989-9494-100100-108108-116116-126
Mitti, cm56-6161-6666-7171-7676-8484-9494-104104-114
Mjaðmir, cm81-8686-9191-9797-102102-108108-116116-123123-133
Sambærileg karl-mannsstærð-XXSXSSMLXLXXL
StærðShortRegularLong-----
Innanmál fótleggs, cm778488-----

Þér gæti einnig líkað við…

pei-logo

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista db útivistar og fáðu 10% afslátt af næstu kaupum.