Lýsing
Montane Gecko Ultra V+ Hlaupavestið er hannað til að leggjast að líkamanum og rúmar allar nauðsynjar sem þarf á erfiða æfingu eða keppni.
Hérna mætast vesti og bakpoki sem leggst vel að líkamanum og er hin fullkomna geymsla fyrir allar nauðsynjar í krefjandi aðstæðum. Hönnunin sameinar fatnað og poka í eina heild. Gecko Ultra hlaupavestið fellur þétt að líkamanum eins og fatnaður en er með marga vasa til að bera með sér það sem þarf.
Tæknilegar upplýsingar:
- Þyngd 90 gr.
- RAPTOR Air efni sem teygist á fjóra vegu og veitir góða öndun
- POLYGIENE® meðhöndlun sem kemur í veg fyrir að lykt setjist í efnið
- Þú klæðir þig í vestið eins og bol/ topp
- Mjög aðsniðið
- 1/4 rennilás, rennist upp frá neðanverðu vesti
- Svæðaskipt stöðugleikakerfi (Zoned dynamic stability control)
- Teygja í faldi með silikonröndum til að tryggja stöðugleika
- Margir vasar sem er auðvelt að komast að og rúma nauðsynlega næringu og búnað.
- 2*360ml Montane SoftFlasks, mjúkar flöskur fylgja
- Minimalísk hönnun
Efni:
- Aðalefni: 80% Polyester, 20% Elastane