Lýsing
Burton Wheelie Cargo 65L Ferðataska
Vönduð og slitsterk ferðataska sem býður upp á gott skipulag, Opnast til helminga, sem hvor um sig eru sé hólf. Taska sem hentar frábærlega í vikuferðina.
IXION hjólaskautahjól og legur sem tryggja að taskann rúllar þægilega með þér. Aðgengilegt (vatnshelt) utanáhólf undir ferðaskjölin, snyrtivörur, skó eð aannað. Teygjanlegt svæði meðfram rennilásum (CRAM stretch zipers) sem gefa eftir þannig að hægt er að koma meiru í töskuna. Hægt að draga fleiri en eina tösku í einu með “Snake Stack ” ólinni sem fylgir. hægt að læsa með TSA- Samþykktum rennilásum (lás fylgir ekki).
Eiginleikar
- 50/50 opnun, hart bak úr Compression-mótuðu EVA/TPU efni
- Rúmmálsstækkandi teygjanlegt svæði með rennilásum (CRAM zones)
- Innri skilrúm ur þéttu netefni
- Margir utaná vasar, fyrir smáhluti
- Rennilás er hægt að læsa með TSA-samþykktum lásum
- Töskumerki í utanávasa, þannig að það hangir ekki utan á
- Lengjanlegt handfang til að draga tösku
- IXION skautahjólakerfi
- Burton lífstíðarábyrgð