Lýsing
Sterkbyggð og vatnsfráhrindandi derhúfa lituð í solution-dyed ferlinu sem lágmarkar vatnsnotkun og minnkar þannig umhverfisáhrf framleiðslunnar.
Burton Portal Solution-Dyed derhúfan, er mjúk og pakkanleg og hentar þínum þörfum. Hún er létt, vatnsfráhrindandi og vel sveigjanlegt frá skyggni yfir á hnakka. Við framleiðslu á hráefnum er notuð solution dyed litaaðferð, sem sparar vatn við framleiðslu og gerir litunarferlið betra fyrir umhverfið.
Ábyrgð- Æviábyrgð
Low-profile snið
100% nælon
Fjögurra panela camp húfa
Solution dyed litunaraðferð
Spenna í hnakka til að stilla af stærð,
Teygjanlegt svitaband innan á húfu
Silkiprentun
Ein stærð