Lýsing
Skuggi þegar þarf á að halda og panelar sem anda vel vinna saman til að þér líði vel í hitanum.
Burton [ak] Dispatcher derhúfan er létt, andar vel og skkýlir þér frá sólargeislunum þegar á þarf að halda í útivistinni. Hlífin í bakinu bætir enn á vörnina og er hægt að pakka saman þegar ekki er þörf á henni. Low-profile snið á kolli með sveiganlegu skyggni.
Ábyrgð- æviábyrgð
Low-profile snið
100% nælon
Sveignalegt skyggni
Teygja til að stýra vídd
Teygjanlegt svitaband
Power mesh efni í penelum tryggir góða öndun
Sólarhlíf fyrir aftanverðan háls, geymd í renndu hólfi þegar hún er ekki í notkun