Lýsing
Montane Azote 24 bakpokinn er léttur, þægilegur og fjölhæfur dagpoki sem nýst í alla útivist og er sérstaklega hannaður fyrir konur. Montane Azote 24 bakpokinn er einn fjölhæfasti bakpokinn frá Montane, sem hægt er að taka með sér í alla útivist, hvert sem er. Þessi útgáfa bakpokans er sérsnðin með konur í huga. Bakpokinn er settur saman úr léttu, en sterku RAPTOR Eco 100 denier Robic Nylon efni. Einstaklega þægileg hönnun. Bakið liggur þétt að líkamanaum en veitir framúrskarandi öndun með stillanlega ZephyrAD bakkerfinu. Azote 24 bakpokinn er gerður til að standa sig í hvaða ævintýri sem þú tekur þér fyrir hendur. Í pokann eru notuð efni sem eru endurunnin og því betra val fyrir umhverfið.
Efni:
Þyngd: 790 g
RAPTOR Eco 100 denier Robic Nylon efni í aðalhlutum með 78% endurunnu efnisinnihaldi
CONTACT Air Mesh Eco í axlarólum með 35% endurunnu efnisinnihaldi
CONTACT Open Mesh Plus í bakpanel
Halo lining í fóðri
Eiginleikar:
Zephyr AD bakkerfi er stillanlegt á auðveldan hátt, loftrásir í baki
Montane Click and Go festing yfir bringusvæði,
Snið á axlaólum og mjaðmaólum fellur vel að líkama kvenna
Renndir vasar á mjaðmabelti
Hliðarvasar og vasi framan á poka eru úr teygjanlegu efni og gefa gott utanáliggjandi geymslurými
Stillanlegur festipunktur fyrr stafi/öxi
Utanáliggjandi öryggisvasi aftan á poka með festingu fyrir lykla
Compression ólar í hliðum
Sérhólf fyrir vatsblöðru
Hentar fyrir : Göngur, fjallgöngur, klifur, Fastpacking
Efni: Aðal: 78% Nylon (endurunnið), 22% Polyester; Axlaólar: 100% Polyester (35% endurunnið); Bak: 100% Polyester; Fóður: 100% Polyester
Montane lífstíðarábyrgð: á öllum Montane vörum er lífstíðarábyrgð sem nær yfir galla í efnum og framleiðslu.