Lýsing
Vandaðar göngubuxur fyrir konur úr teygjanlegu, vindheldu, GRANITE STRETCH efni, með PFC frírri DWR meðhöndlun sem tryggir umhverfisvænni og endingarbetri vatnsvörn. Montane Terra route buxurnar eru fjölhæfar Soft-shell buxur sem eru hannaðar til að þola breytilegt veðurfar og eru fullkomnar í fjallgöngurnar, þar sem veður getur breyst hratt.
Tæknilegir eiginleikar
- Þyngd: 380gr
- GRANITE STRETCH endingargott nælon með tvöföldum vefnaði, eðhöndlað með pFC-frírri DWR
- Mittisstrengur fóðraður með fínu, mjúku flísefni
- Rennd kaluf með smellu í mittið og
- Ofið belti sem er hægt að fjarlægja
- Hnjásaumar og loftun innan á lærum
- Tveir framvasar með YKK rennilásum
- Renndur, innri öryggisvasi
- Renndur vasi á læri
- hægt að þengja við neðri hluta fótleggja með rennilás
- Smellur neðst á skálmum til að stýra vídd
Henta vel í göngur og fjallgöngur
efni: 88% nælon, 12% elastane