Montane Terra Ridge Göngubuxur Konur

Montane Terra Ridge göngubuxurnar eru sterkar og endingargóðar þriggja árstíða buxur sem henta í allar fjalla og gönguferðir.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr  Skilafrestur   1 – 4 daga afhendingartími

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr 

14 daga skilafrestur

  1 – 4 daga afhendingartími

SKU: FTPAR

Lýsing

Það eru til margar eftirlíkingar, en enginn hefur náð sömu gæðum og virkni, enn.
Nútímalegar, en klassískar þriggja árstíða göngubuxur, hannaðar fyrir fjallalífið. Buxurnar sameina eendingu, öndun og veðurheldni GRANITE STRETCH efnisins með sérstyrkingu í hnjám og innanfótar til að koma í veg fyrir álagsslit í efninu.
Montane Terra Ridge göngubuxurnar eru fullkomnar í göngu- og fjallaferðir. Léttar og þægilegar buxur sem hægt er að nota mestallt árið . Vind- og vatnsfráhrindieiginleikar veita aukavörn gegn veðuröflunum á meðan fljótþornandi efnið gerir buxurnar hinn fullkomna ferðafélaga í fjölbreyttum aðstæðum.

Tæknilegir eiginleikar

  • Þyngd: 315 g
  • Efni: GRANITE STRETCH Dynamic með DWR; GRANITE STRETCH Tough yfir hné og innanfótar, með DWR, teygjanlegt
  • Sólarvörn: UPF 50+
  • Mittisstrengur: Mjúkt flísefni innan á mittisstreng, smella í streng, og ofið belti sem er hægt að taka af
  • Vasar: Tveir renndir vasar að framan og falinn vasi að aftan. Auka, renndur öryggisvasi innan á hægri vasa að framan.
  • Loftun: Tveir rennilásar innan á sitthvoru læri
  • Stilling á skálmum: Rennilás við neðri hluta fótleggsþannig að skálamr passa yfir gönguskó, einnig hægt að þrengja skálmar með smellum við ökklann.
  • Efnissamsetning: Aðalefni: 93.5% GRANITE STRETCH Dynamic nylon, 6.5% elastene; Styrking: 53% CORDURA, 25% GRANITE STRETCH nylon, 7% elastane
How to measure
Stærð USXXSXSSMLXL
Stærð EU323436384042
Stærð UK6810121416
Brjóstmál, cm78 - 8282 - 8686 - 9090 - 9494 - 9898 - 102
Mitti , cm60 - 6464 - 6868 - 7272 - 7676 - 8080 - 84
Mjaðmir, cm86 - 9090 - 9494 - 9898 - 102102- 106106 - 110
Innsaumur - INSIDE LEG - REG75.57778.580c81.583

Þér gæti einnig líkað við…

pei-logo

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista db útivistar og fáðu 10% afslátt af næstu kaupum.

Aukaafsláttur