Lýsing
Montane Via Trail softshell hanskar í náttúruhlaupin og sumargöngurnar. vindheldir, draga raka frá húð og veita frábæra öndun. Úr Chameleon Lite efni sem veitir 10.000 mm vatnsvörn (hydrostatic head) og 10.000 í öndunarstuðul (MVTR)
Tæknlegar upplýsingar:
- Þyngd: 40g í stærð M
- Efni: Veðurhelt Chameleon Lite efni yfir handarbök og mjúkburstað létt flís yfir lófa sem heldur raka frá húð
- Hannað og sniðið fyrir konur
- Formótað snið fyrir fingur, efni ofan á þumli til að þurrka af andliti/nefi
- Virka fyrir snertiskjái
- Skásnið á stroffi sem styður við hreyfingar
- VIA Trail series® logo endurskin
Efni: 90% Polyester, 10% Elastane
Hentar í náttúru- og fjallahlaup og “fastpacking”