MONTANE FEM TRAIL SERIES Hlaupabuxur Konur

7.450 kr.

Léttar hlaupabuxur fyrir konur úr fljótþornandi efni sem dregur raka hratt og vel frá líkamanum,  REnnilásar við ökkla og renndur vasi í baki. Mesh efni í hnésbótum, stillanlegar með reim í mitti.

Hreinsa
Add to Wishlist
Add to Wishlist

Frí sending á pöntunum yfir 7000 kr  Skilafrestur   1 – 4 daga afhendingartími

Frí sending á pöntunum yfir 7000 kr 

 

14 daga skilafrestur

 

  1 – 4 daga afhendingartími

SKU: fem trail series leggings

Lýsing

Léttar, hraðþornandi hlaupabuxur með öllu sem þarf
Efni: X-Skin vel teygjanlegt, hraðþornandi, endingargott og þægilegt næst húð. Apex-Dry Mesh við hnésbætur sem gefur góða öndun og dregur raka vel frá líkama. bæði efni eru meðhöndluð með POLYGIENE sem kemur í veg fyrir að lykt setjist í fatnaðinn

Lítið áberandi, flatir saumar

Mittisstrengur fóðraður með netefni (mesh) og með reim sem er hægt að þrengja innan frá

YKK rennilás við ökkla

Silikon rönd við ökkla til að halda skálmum á sínum stað

Rassvasi með YKK rennilás

Vasar fyrir orkugel í hliðum

360 degree VIA Trail Series endurskin

UPF 40+ sólarvörn

Þyngd: 190g

Montane Fatnaður Konur

How to measure
Stærð USXXSXSSMLXL
Stærð EU323436384042
Stærð UK6810121416
Brjóstmál, cm78 - 8282 - 8686 - 9090 - 9494 - 9898 - 102
Mitti , cm60 - 6464 - 6868 - 7272 - 7676 - 8080 - 84
Mjaðmir, cm86 - 9090 - 9494 - 9898 - 102102- 106106 - 110
Innsaumur - INSIDE LEG - REG75.57778.580c81.583

Þér gæti einnig líkað við…

pei-logo

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista db útivistar og fáðu 10% afslátt af næstu kaupum.