Lýsing
Fjölhæfar, léttar teygjanlegar leggingsbuxur í fjallgönguna og gönguferðirnar. Hannaðra með fjölreytileika og þægindi í huga. Úr súper teygjanlegu MALA LOSSOM efni se mer meðhöndlað með POLYGIENE® sem kemur í veg frir að lykt setjist í efnið. hæa og þægileg mittislíning sem skerst ekki inní mittið.
Tæknilegir eiginleikar:
- Þyngd: 190g í stærð M
- Efni: MALA LISSOM endingargott nælonefni með mikilli teygju (super stretch)
- POLYGIENE® meðhöndlun kemur í veg fyrir a lykt festist í efninu
- Flatir, fyrirferalitlir saumar
- Góð teygja í mittisstreng sem er fóðraður með gatafóðri (mesh) sem gefur góða öndun og dregur raka hratt frá húð
- Vasi á læri sem fer lítið fyrir
- Faldir vasar í mitisstreng
- UPF 40+ sólarvörn
- Regular fit
Efni: 82% MALA Lissom nylon, 18% elastane