Lýsing
Þægilegur, tæknilegur stuttermabolur í hlaupin úr hraðþornandi efni með góða öndun
Efni: Afar létt úr Lycra T400® endingargóðu teygjuefni sem andar og hefur Apex-Air ídrægnieiginleika sem heldur raka vel frá húð, “vaxkökuáferð”
POLYGIENE® sem kemur í veg fyrir að lykt festist í fatnaðinum
Lítið áberandi flatir saumar
Mótuð hálslíning
“Close fit” snið fyrir konur sem tryggir óheftar hreyfingar
UPF 25+ sólarvörn
360 VIA Trail Series endurskin
Þyngd: 76g