Lýsing
Klassísk fjölnota regnbuxnaskel í göngurferðirnar.
Efni: 40 Denier PERTEX SHIELD
Micro-límdir saumar
Saumar fyrir hné til að tryggja góða hreyfingu í hækkun
Aukavídd í klofi
Teygja í mitti með stillanlegu bandi, sem er hægt að festa
3/4 YYK rennilás utan á lærum fyrir loftun og til að auðvelda að fara í og úr
Hægt að þrengja um kálfa með “Hook and loop calf tabs”
Smella neðan á skálmum til að þrengja um ökkla
Endurskin
Þyngd: 200g