Lýsing
Montane Featherlite Trail Hlaupajakkinn er léttur jakki í náttúruhlaupin, með góða öndun og vindheldni. Veitir góða hitastjórnun á svalari dögum.
Tæknilegir eiginleikar
- Þyngd: 100 g í stærð M
- Teygjanlegt, létt, vindhelt 20 Denier Wind Barrier Dynamic, framúrskarandi ending, DWR húð með vatnsfráhrindandi eiginleika
- Lag: Saumar um olnboga sem tryggja óheftar hreyfingar
- Snið: Loftun undir handarkrikum sem opnast/lokast með hreyfingunni
- Renndur vasi á brjósti, fóðraður með netfóðri, snúrugat innan á vasa fyrir snjalltækin
- YKK Montane rennilás með innri líningu og fínu flísefni við kraga til að verja höku
- Teygjanlegar og fyriferðalitlar líningar á ermum, með þumalgötum
- Stillanlegur faldur neðan á jakka
- Pakkanlegur inn í vasa
- VIA Trail Series logo með endrskini
- Lengd á baki:65.5 cm í stærð M
Efni: 100% Wind Barrier Dynamic 20 Denier, nylon mini rip stop
Hentar í náttúru- og fjallahlaup og “fastpacking”