Lýsing
Léttur langermabolur, sem nýtist einnig sem grunnlag, dregur raka vel frá líkamanum og er fljótþornandi. Apex PK efnið er meðhöndlað með POLYGIENE®, sem kemur í veg fyrir að lykt setist í efnið.
Tæknilegir eiginleikar:
- Þyngd: 110g í stærð M
- Efni: Apex PK degur raka frá líkamanum og er fljótþornandi
- POLYGIENE® sem kemur í veg fyrir að lykt festist í fatnaðinum
- UPF 15+ sólarvörn
- Sérstakt kvenmannssnið sem tryggir góða hreyfingu
- Mótað hálsmál
- Lítið áberandi, stungnir saumar
- 360° VIA Trail Series® endurskin
- Lengd á baki:63.5 cm í stærð M
Efni: 100% Polyester
Hentar í náttúru- og fjallahlaup og “fastpacking”