Lýsing
Dynafit TLT Gore-Tex jakkinn er fjölhæfur, vatnsheldur jakki sem hentar í alla útivist, en hefur verið sérstaklega hannaður með mikla hreyfingu í huga, eins og fjallaskíði og göngur eða hlalup sem eru krefjandi.
Jakkinn er samsettur úr tvennskonar Gore-Tex efnum. Búkur, að framanverðu og baki er úr Gore-Texl Paclite® Plus efni, sem er vatsnhelt ot veitir örugga vörn frá vindi og regni, en er um leið mjög létt og pakkanlegt. Gore-Tex Active efni er notað í ermar og hliðar og tryggir framúrskarandi öndun. Með blöndu þessara efna næst frábær hitastjórnun sem tyggir þér þægilega og þurra ferð í þinni útivist, jafnvel þó þú farir mjög hratt yfir.
Á TLT jakkanum eru tveir stórir, renndir vasar að framan sem rúma alla helstu smáhluti, og skinnin ef þess þarf. Hettan er rúmgóð, stillanleg með annarri hendi og passar yfir hjálm.
þegar þú ert ekki að nota jakkann, pakkast hann í eigin hettu. TLT Gore-Tex jakkinn pakkast afar vel og verður staðalbúnaður í bakpokanum í allri útivist.
Tæknilegir eiginleikar:
- Þyngd: 267g
- Skel
- Athletic fit
- Hentar vel á:
- Fjallaskíði 4 af 5
- Utanvegahlaup 2 af 5
- Kefjandi fjallgöngur (atheltiv mountaineering) 5 af 5
- Vatnsheldni 5 af 5
- Vindheldni 5 af 5
- Hlýleiki 1 af 5
- Öndun 3 af 5
- Límdir saumar
- Hægt að pakka inn í hettu
- Hetta passar yfir hjálm
- Hægt að stilla hettu með annarri hendi
- teygja framan á ermum
- Teygja neðan á faldi
- Vindheldur
- Vatnsheldur
- Andar vel
- Samsett efni
- REnnsir vasar að framan
- Vatnsfráhrindandi YKK rennilásar
Efni:
- Aðalefni:
- GORE-TEX® ACTIVE 2.0 HIGOS 3L 96 BS (100%PA) í ermum og hliðum
- GORE-TEX® PACLITE PLUS SMOOTH 2L 99 (100%PA) á framanverðum búk og í baki
- Fíður í vösum
- PL INTERLOCK 94
Þvottaleiðbeiningar:
- Þvoið á kaldri stillingu fyrir gerviefni eða útivistarfatnað (30)
- Setjið ekki í þurrkara
- Má strauja á lægsta hita
- Notið ekki klór
- Setjið ekki í þurrhreinsun