Lýsing
Dynafit Speed íþróttatoppurinn er mjúkur, þægilegur íþróttatoppur, gerður úr efni sem teygist á fjóra vegu, fljótþornandi með framúrskarandi öndun, dregur raka hratt frá líkamanum og inniheldur vörn gegn lykt. Heldur vel að og hentar vel sem innsta lag í krefjandi hreyfingu, fjallaskíðin, göngur og hlaup eða í daglega notkun.
Tæknilegir eiginleikar
- Þyngd: 74 gr.
- Grunnlag/ innsta lag
- Tight fit
- hentar vel í:
- Fjallaskíði 5 af 5
- Utanvegahlaup 5 af 5
- Fjallamennsku 5 af 5
- Öndun 5 af 5
- Teygist á fjóra egu
- Góð teygja undir brjóst
- Hraðþornandi
- Dregur ekki í sig lykt
- Saumlaus hönnun
- Dregur raka vel frá líkama
- Efni: Polyamide 48 % / Polypropylene 45 % / Elastane 7 %
Þvottaleiðbeiningar:
- Þvoið á kaldri stillingu (30) fyrir gerviefni
- Má ekki setja í þurkara
- Má ekki setja í þurrhreinsun
- Notið ekki klór
- Má ekki strauja
Framleitt í Evrópu