DYNAFIT SPEED DRYARN W undirbuxur Konur

Léttar og fljótþornandi unsdirbuxur/ grunnlag í alla hreyfingu, saumalaus hönnun. Yfirburða öndun, betri en polyester, meiri einangrun en í ull

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr  Skilafrestur   1 – 4 daga afhendingartími

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr 

14 daga skilafrestur

  1 – 4 daga afhendingartími

SKU: 71061

Lýsing

Léttar og fljótþornandi undirbuxur/ grunnlag, fyrir konur í all hreyfingu, saumalaus hönnun. Yfirburða öndun, betri en polyester, meiri einangrun en í ull og líklegast eru þetta léttustu buxurnar sem þú finnur á markaðnum, þetta er það sem Dynafit Dryarn stendur fyrir. Frábær rakastjórnun og antibakterial þættir efnisins halda flíkinni lyktarlausri. Hentar mjög vel þar sem þarf að erfiða og virkni lagskiptingar skiptir öllu máli.

Skálmar ná niður á kálfa 3/4 lengd til að minnka líkur á að sokkar og undirbuxur krumpist ofan í skíða eða brettaskóm.

Frábært undir hlaupabuxur á köldum dögun og sem innsta lag á fjallaskíðunum og splitbrettinu

Skíða- og hlaupafatnaður

Athugið að þetta eru litlar stærðir, við mælum með að þú takir einni stærð stærri en þú ert vön að nota.

Myndirnar hér að neðan sýna hvernig best er að mæla sig til að finna rétta stærð.

Stærðir I-D eru eru ítalskar (I) og þýskar stærðir (D), athugið að Ítölsk stærð 40 samsvarar stærð 34, eða XS- við mælum með að skoða stærðartöfluna vel, eða hafa samband við okkur á messenger ef þú ert ekki viss.

Stærðir, UnisexXSSMLXL
Stærðir I-D40-3442-3644-3846-4048-42
USXSSMLXL
Hæð, cm162-165164-167168-172170-173172-175
Brjóst, cm86-8990-9394-9798-101102-105
Mitti, cm62-6667-7172-7677-8182-86
Mjaðmir, cm88-9293-9798-102103-107108-112
Fótleggur, cm101-104102-105103-106104-107105-108

Þér gæti einnig líkað við…

pei-logo

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista db útivistar og fáðu 10% afslátt af næstu kaupum.

Aukaafsláttur