Lýsing
Radical PrimaLoft® jakkinn er hlýr, pakkalegur einangrunarjakki sem hentar einstaklega vel í fjallaskíðaferðirnar. Vandaður útivistarjakki í flesta útivist, léttur og fyrirfeðalítill í bakpokann, tilbúinn þegar þarf á að halda.
Primaloft einangrunin er vel úthugsuð á milli svæða til að tryggja hlýleika og öndun. Jakkinn er fljótur að draga í sig loft þegar honum er pakkað í sundur. Vind og vatnfráhrindandi ytra byrði. Teygjanlegur frágangur framan á ermum og neðan á faldi.
Innanaávasi nýtist sem poki utan um jakkann þegar honum er pakkað. Renndir vasar í hliðum fyrir nauðsynjar eða hendur.
Fullkominn jakki á fjallaskíðin og í almenna útivist. þægindi og öndun tryggja góða upplifun.
Hlýr, en fyriferðarlítill
Tæknilegir eiginleikar:
- Þyngd 340 g
- Einangrunarjakki-
- Snið: Athletic Fit
- Hentar vel í:
- Fjallaskíði 5/5
- Almenna fjallamennsku 5/5
- Vatnsheldni: 1/5
- Vindheldni: 4/5
- Hýleiki: 4/5
- Öndun: 2/5
- Vindheldur
- Vatnsfráhrindandi
- Pakkast í eigin vasa
- Teygja í faldi
- Endurskin
- Renndir hliðar vasar
- Innanávasi
- Efni
- Ytra byrði: DYNASHELL ULTRA LIGHT COATED MINIRIPSTOP 28 (100%PA); NYLON LIGHTWEIGHT SHINY 32 (100%PA)
- Insert undir höndum: DYNASTRETCH DENIM LOOK BRUSH 210 BS (65%PA 26%PL 9%EA)
- Fóður: NYLON 20d PLAIN DOWNPROOF DYNABOSS 38 BS (100%PA)
- Fylling; PRIMALOFT® SILVER ACTIVE INSUL 60G BS (100%PL); PRIMALOFT® SILVER ACTIVE INSUL 80G BS (100%PL) ;PRIMALOFT GOLD Insulation Hi-Loft ULTRA
- Þvottaleiðbeiningar:
- Setjið ekki í þurrhreinsun
- Notið ekki klór
- Strauið ekki
- Setið ekki í þurrkara
- Þvoið á lágum hita (30) á gerviefnastillingu