Dynafit Free Gore-Tex Jakki Konur

32.760 kr.

Dynafit Gore-Tex Free jakkinn hentar í alla krefjandi útivist en er sérstaklega hannaður með fjallaskíðaferðir í huga. Þriggja laga Gore-Tex skel með framúrskarandi veðurheldni og góða öndun.  Bluesign vottuð vara.

Hreinsa
Add to Wishlist
Add to Wishlist

Frí sending á pöntunum yfir 7000 kr  Skilafrestur   1 – 4 daga afhendingartími

Frí sending á pöntunum yfir 7000 kr 

 

14 daga skilafrestur

 

  1 – 4 daga afhendingartími

SKU: 71351

Lýsing

Dynafit Free Gore-Tex jakkinn er hannaður sérstaklega með fjallaskíða- og utanbrautarferðir í hugar, en nýtist líka vel í aðra, krefjandi útivist.  Þriggja laga skeljakki með Gore-Tex C-Knit tækni sem veitir örugga vörn gegn, regni, snjókomu og roki. Efni veitir um leið góða öndun og sleppir raka vel fr´alíkamanum til að tryggja góða hitastjórnun á leiðinni upp.

Þriggja laga efnið í jakkanum hefur sérstaklega slitsterkt og þolið- ysta lag og mjúkt innsta lag sem tryggir þægindi. Undir hanleggjum eru rennilásar sem veita aukaloftun þegar á þar f að halda í krefjandi brekkum. Nokkrir vasar fyrir nauðsynlega smáhluti, tveir rúmgóðir renndir vasar að framan, tveir innan á vasar og lítill vasi á ermi sem hentar vel fyrir lyftukortið. Snjóvörn er innan á jakka sem kemur í veg fyrir að lausasnjór fari inn fyrir fatnaðinn. Hetta passar yfir hjálm og er stillanleg með annarri hendi. hægt er að stilla vídd á ermum og neðan í faldi á jakka.

Gore-Tex efnin í jakkanum eru Bluesign vottuð sem er vottum frá þriðja aðila og tryggir að efni og framleiðsluaðferðir hafi sem minnst skaðleg áhrif á fólk og umhverfi.

Tæknilegir eiginleikar:

 • Þyngd 486g
 • Skel- Ysta lag
 • Athletic fit- aðsniðinn
 • Hentar best í fjallaskíðaiðkun, en vel í aðra krefjandi útivist
 • Vatnsheldni 5 af 5
 • Vindheldni 5 af 5
 • Hlýleiki 1 af 5
 • Öndun 2 af 5
 • Rennilásar undir höndum fyrir aukaloftun
 • Innri ermalíningar með gati fyrir þumal
 • Vindheldur
 • Vatnsheldur
 • Hetta passar yfir hjálm
 • Hægt að pakka inn í hettu
 • Límdir saumar
 • Hægt að stilla vídd framan á ermum
 • Vatnsfráhrindandi YKK rennilásar
 • Endurskin
 • Snjóvörn innan á jakka
 • Hægt að stilla hettu með annarri hendi
 • Hægt að þrengja fald á jakka
 • Góð öndun
 • Renndir vasar að framan
 • Vasi á ermi
 • Innan á vasar úr Mesh efni

Efni:

 • Aðalefni: GORE-TEX® C-KNIT™ PLAIN 3L 123 (100%PA)
 • Insert í faldi: JERSEY BISTRETCH 155 (71%PA 29%EA)
 • Mesh:  PL INTERLOCK 94

Þvottaleiðbeiningar:

 • Þvoið á köldum þvotti (30) á gerviefnastillingu
 • Má setja á lægsta hita í þurrkara
 • Má strauja á meðalhita
 • Notið ekki klór
 • Setjið ekki í þurrhreinsun
Skíða- og hlaupafatnaður

Athugið að þetta eru litlar stærðir, við mælum með að þú takir einni stærð stærri en þú ert vön að nota.

Myndirnar hér að neðan sýna hvernig best er að mæla sig til að finna rétta stærð.

Stærðir I-D eru eru ítalskar (I) og þýskar stærðir (D), athugið að Ítölsk stærð 40 samsvarar stærð 34, eða XS- við mælum með að skoða stærðartöfluna vel, eða hafa samband við okkur á messenger ef þú ert ekki viss.

Stærðir, UnisexXSSMLXL
Stærðir I-D40-3442-3644-3846-4048-42
USXSSMLXL
Hæð, cm162-165164-167168-172170-173172-175
Brjóst, cm86-8990-9394-9798-101102-105
Mitti, cm62-6667-7172-7677-8182-86
Mjaðmir, cm88-9293-9798-102103-107108-112
Fótleggur, cm101-104102-105103-106104-107105-108

Þér gæti einnig líkað við…

Þér gæti einnig líkað við…

pei-logo

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista db útivistar og fáðu 10% afslátt af næstu kaupum.