Lýsing
Dynafit Alpine hlýjar hlaupabuxur eru gerðar úr þægilegum og tæknilegum efnum. Þær eru hinar fullkomnu hlaupabuxur fyrir utanvegahlaup yfir kaldari mánuðina.
Til að verjast vindi, er framhlið buxnanna gerð úr Dynashell vindheldu efni. Burstað teigjanlegt nylon á bakhlið veitir þér yfirburða frelsi til hreyfinga og magnaðir öndunareiginleikar láta þér líða vel við hvaða æfingar sem er.
Til að verjast snjó og bleytu, er neðri partur hlaupabuxnanna sér styrktur með vatnsheldri legghlíf. Opnun á skálmunum þannig að buxurnar passi yfir mismunandi skó.
Smáatriði eins og flatir saumar teygjanlegt og stillanlegt mitti veitir þægindi á hverjum kílómetra sem farinn er.
Aftan á buxunum eru vasar þar sem hægt er að geyma orkugel og stangir, einnig er renndur vasi sem hentar vel fyrir síma og lykla.
Á buxunum eru endurskinborðar sem tryggja sýnileika þegar fer að dimma.
Alpine hlýjar hlaupabuxur – eru hinar fullkomnu hlaupabuxur fyrir kaldari mánuðina. Henta líka vel á gönguskíðin.
Tæknilegir eiginelikar:
- Þyngd 288g
- Millilag
- Athletic fit- aðsniðnar
- Henta vel í
- Fjallaskíðaferðir (hraðar) 3 af 5
- Utanvegahlaup 5 af 5
- Fjallamennsku (atheltic mountaineering) 5 af 5
- Vatnsheldni 1 af 5
- Vindheldni 4 af 5
- Hlýleiki 3 af 5
- Öndun 3 af 5
- Efni teygist á fjóra vegu
- Flatir saumar
- Endurskin
- Renndur vasi að framan
- Steillanlegar í mitti
- Vindhelt efni
- Vasar fyrir gel og/eða flöskur
- Vatnsfráhrindandi
- Silicongrip innan á faldi
- REnndur vasi aftan í streng
- Samsett efni
- Styrking neðst á skálmum
- Teygja í mitti
- Vindheldar (wind- resistant)
- Aðalefni er alveg vindhelt (wind-proof)
- Hægt a víkka skálmar
- EFni
- Aðalfni: DYNASTRETCH WINDPRO 210
- Insert: COLORADO DYNAFIT 190 (84%PA 16%EA)
- Anticut: DYNACUT TROPEA CORNO 250 (66%PL 22%PU 12%EA)
- Mesh efni: PA MESH STRETCH 150 (80%PA 20%EA)
Þvottaleiðbeiningar:
- Þvoið á kaldri stillingu (30) fyrir gerviefni
- Setjið ekki í þurrkara
- Strauið ekki
- Notið ekki klór
- Setjið ekki í þurrhreinsun