Lýsing
Léttur, vatnsheldur, frábær öndun Alpine Gore-Tex hlaupajakki er hannaður til þess að vera hinn fullkomni félagi utanvegahlaupara. Hið magnaða ZIPOVER kerfi heldur bakpokanum og öllu sem í honum er þurru þó svo sé úrhelli.
Alpine Gore-Tex hlaupajakki er gerður úr PFC friu Gore-Tex Paclite® efni. Það er mjög létt, frábær öndun og vatnshelt með límdum saumum.
Með renndu yfir (ZIPOVER) kerfinu getur jakkinn stækkað á bakinu með því að renna niður rennilás eftir endilöngu bakinu þannig stækkar jakkinn svo hlaupavestið kemst undir líka og helst þurrt. Jakkinn er hannaður þannig að hvort sem hann er yfir hlaupavesti eða ekki þá er sniðið fullkomið sem leyfir frjálsar hreyfingar.
Loftopnun undir höndum tryggir rétt loftflæði og hita stýringu fyrir líkamann. Endurskin er á ermum sem tryggir sjánleika í myrkri. Þegar ekki er þörf á jakkanum er hægt að pakka honum saman inní hettuna og með því tekur hann mjög lítið pláss.
Alpine Gore-Tex jakkki er þín fullkomna veðurvörn á sloðunum.
Alpine Gore-Tex hlaupajakkinn hentar gríðalega vel fyrir alskonar hreyfingu s.s. hlaup, utanvegahlaup, göngur, hjól og önnur hreyfing sem krefst yfirburða vatnsheldni, öndunar og hreyfigetu.
GoreTex packlite efnið er Blusign viðurkennt og tryggir því að þessi vara sé framleidd á eins umhverfisvænan hatt og mögulegt er ásamt að velferð starfsfólks íverksmiðjum sé tryggð.
Helstu eiginleikar:
Virkt loftflæði með opnun undir höndum.
Frábær öndun.
Teygjanlegt efni í ermastroffi og hettu
Stækkanlegt bak fyrir hlaupavesti/bakpoka
Endurskin á ermum, Vatnsheldni, Viindheldni
Hægt að pakka inn í hettu
Limdir saumar og Vatnsfráhrindandi YKK rennilásar.
Snið: Íþrótta – slim fit
Lag: Skel
Þyngd: 247gr.
Efni: GORE-TEX® PACLITE® SOFT 2L PFCec FREE DWR 92 BLUESIGN APPROVED FABRIC (100% Polyester)