Lýsing
Alpine DNA hlaupaskórinn er keppnisútgáfan af Alpine kvenmannsskónum. Skórinn er léttur og hönnun á efri hluta er minimalísk. Skórinn er sérstaklega hugsaður fyrir hraðar og tæknilegar slóðir og stíga með krefjandi niðurhlaupi. “Adaptive fit” tunga og reimakerfi mæta persóulegum þörfum hvers notanda og skórinn fellur vel að fæti. Sólinn á skónum er rúnnaður “alpine rocker” sóli með góðu jafnvægi i dempun og gefur góða tilfinningu fyrir undirlaginu. Alpine DNA skónum fylgja “volume reducer” innlegg sem hægt er að setja í skóinn til að þrengja hann. Alpine DNA skórinn er með Vibram sóla með MEGAGRIIP gúmmíblöndu sem tryggir öruggt grip í öllum aðstæðum.
Með Alpine DNA skónum hefur Dynafit kynnt utanvegahalupaskó sem uppfylla allt sem þarf til að slá persónuleg met og gömul met annarra.
Tæknilegir eiginleikar
- Drop: 6mm
- Þyngd: 230 g
- Tunga sem fellur vel að fæti
- Sóli: alpine rocker
- DNA “volume reducer” innlegg fylgir
- Vibram Megagrip” sóli
- Hentar best í utanvegahlaup 5 af 5
- DNA “precise volume” snið- skór fellur mjög þétt að fæti
- Skór gefur gott viðbragð 4 af 5
- Dempun 4 af 5
- Veitir ágæta vörn 3 af 5