Dynafit ALPINE 2/1 W íþróttabolur

Dynafit ALPINE 2/1 W Íþróttabolur með innri stuðningi, léttur og andar frábærlega með bakteríudrepandi virkni.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr  Skilafrestur   1 – 4 daga afhendingartími

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr 

14 daga skilafrestur

  1 – 4 daga afhendingartími

SKU: dynafit alpine 2/1 w íþróttabolur

Lýsing

Dynafit Alpine 2/1 bolurinn er fljótþornandi íþróttabolur með innbyggðum brjóstahaldara, frábær í æfingarnar og hlaupin á heitari dögum eða innanhúss.  Fljótþornandi efnið situr þægilega næst húð og dregur raka hratt frá líkamanum.  Innbyggði brjóstahaldarinn kemur í staðinn fyrir íþróttatoppinn fyrir aukin þægindi.  Mikill teygjanleiki eykur þægindi og frelsi fyrir óhindraðar hreyfingar meðan hlaupið er.

 

Tæknilegir eiginleikar

 • Þyngd: 128 gr.
 • Teygjanlegt á 4 vegu
 • Framúrskarandi öndun
 • Fljótþornandi
 • Endurskin
 • Efni meðhöndlað Polygene til að koma í veg fyrir lykt
 • Dregur raka hratt frá líkama
 • Efni:
  • Aðal: SUPERDRY RECYCLED 2MELANGE SILVER 104 BS ( 100% Polyester )- endurunnið pólýester
  • Efni innan: PA MESH STRETCH 85 ( 93%PA 7%EA )
  • Insert: DYNAWARPKNIT 175 BS ( 79% Polyester 21% Elastane )

Þvottaleiðbeiningar

 • Þvoið á kaldri gerviefnastillingu (30)
 • Má strauja á lægstu stillingu
 • Setjið ekki í þurrkara
 • Notið ekki klór
 • Setjið ekki í þurrhreinsun
Skíða- og hlaupafatnaður

Athugið að þetta eru litlar stærðir, við mælum með að þú takir einni stærð stærri en þú ert vön að nota.

Myndirnar hér að neðan sýna hvernig best er að mæla sig til að finna rétta stærð.

Stærðir I-D eru eru ítalskar (I) og þýskar stærðir (D), athugið að Ítölsk stærð 40 samsvarar stærð 34, eða XS- við mælum með að skoða stærðartöfluna vel, eða hafa samband við okkur á messenger ef þú ert ekki viss.

Stærðir, UnisexXSSMLXL
Stærðir I-D40-3442-3644-3846-4048-42
USXSSMLXL
Hæð, cm162-165164-167168-172170-173172-175
Brjóst, cm86-8990-9394-9798-101102-105
Mitti, cm62-6667-7172-7677-8182-86
Mjaðmir, cm88-9293-9798-102103-107108-112
Fótleggur, cm101-104102-105103-106104-107105-108

Þér gæti einnig líkað við…

Þér gæti einnig líkað við…

pei-logo

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista db útivistar og fáðu 10% afslátt af næstu kaupum.

Aukaafsláttur