Lýsing
Dynafit Alpine 2/1 bolurinn er fljótþornandi íþróttabolur með innbyggðum brjóstahaldara, frábær í æfingarnar og hlaupin á heitari dögum eða innanhúss. Fljótþornandi efnið situr þægilega næst húð og dregur raka hratt frá líkamanum. Innbyggði brjóstahaldarinn kemur í staðinn fyrir íþróttatoppinn fyrir aukin þægindi. Mikill teygjanleiki eykur þægindi og frelsi fyrir óhindraðar hreyfingar meðan hlaupið er.
Tæknilegir eiginleikar
- Þyngd: 128 gr.
- Teygjanlegt á 4 vegu
- Framúrskarandi öndun
- Fljótþornandi
- Endurskin
- Efni meðhöndlað Polygene til að koma í veg fyrir lykt
- Dregur raka hratt frá líkama
- Efni:
- Aðal: SUPERDRY RECYCLED 2MELANGE SILVER 104 BS ( 100% Polyester )- endurunnið pólýester
- Efni innan: PA MESH STRETCH 85 ( 93%PA 7%EA )
- Insert: DYNAWARPKNIT 175 BS ( 79% Polyester 21% Elastane )
Þvottaleiðbeiningar
- Þvoið á kaldri gerviefnastillingu (30)
- Má strauja á lægstu stillingu
- Setjið ekki í þurrkara
- Notið ekki klór
- Setjið ekki í þurrhreinsun