Burton WB Mossey Maze Jakkki með einangrun Konur

Flottur jakki með fyrirferðalítilli einangrun, fábæra veðurheldni og góða öndun. í daglega notkun og ekki síður í fjallið.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr  Skilafrestur   1 – 4 daga afhendingartími

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr 

14 daga skilafrestur

  1 – 4 daga afhendingartími

SKU: wb mossey maze jk fw1718

Lýsing

Burton Mossy Maze sameinar hettupeysunna, einagrunarjakkann og skelina í eina flík, sem virkar bæði í fjallið og í bæinn. DRYRIDE™ 2L efnið er í nokkrum lögum og andar vel. 40% endurunnin THERMOLITE® einangrunin tryggir að þér verður aldrei kalt. Rifflað stroff á ermum og bol gefur jakkanum hreinlegt og skemmtilegt útlit, þannig að hann fer jafn vel við gallabuxur og snjóbuxur.

bluesign® Approved Product: Umhverfisvottuð vara

Placement Screen Print on Sleeves- áprentun á ermum

Rib Cuff and Hem- stroff á ermum og bol

Removable Magic Stitch Waist Gaiter; snjóvörn sem hægt er að taka af

Jacket-to-Pant Interface: hægt að festa við buxur

Mapped with 40% Recycled Content THERMOLITE® Insulation (80G Throughout): Einangrun úr 40% endurunnu efni

Taffeta Living Lining™

Quilted Sleeves : stungnar ermar

Media/Goggle Pocketing: vasi fyrir gleraugu

1-Year Warranty

All brawn and no BS make this clean Varsity style the hardest working jacket on the hill.

A stealth way to shed extra layers, the women’s Burton Mossy Maze Jacket consolidates hoodie, insulator and shell into one piece that handles snow or street with equal swagger. DRYRIDE™ 2L comes in a number of different waterproof/breathable fabrics that keep it tech without looking like you’re about to climb Mount Everest. Inside, the light warmth of 40% recycled content THERMOLITE® Insulation gives both your body and your environment a welcome break. rib cuffs and hem to maintain a lean, clean look that pairs well with jeans, too.

Snjóbretta- og götufatnaður

Hvernig er best að mæla:
A. Bringa
Mælið undir handleggjum, yfir bringu þar sem hún er breiðust.
B. Mitti
Mælið um náttúrulega mittislínu, með slakan kvið.
C. Mjaðmir
Mælið utan um mjaðmir þar sem þær eru breiðastar
D. Innsaumur á flík/buxum
Notið buxur sem passa vel og mælið innanfótarsauminn frá klofsaumi að neðsta hluta skálmar
D. Innasumur á fótlegg
Mælið frá efsta hluta innanlæris niður eftir fótleggi að neðsta huta ökkla

Umreiknaðar stærðir eru til viðmiðs. Snið á fatnaði geta verið mismunandi milli týpa.

StærðXXSXSSMLXLXXL3XL
Númerastærð US00/250-2/264-6/278-10/2812-14/2916/3018/3120/32
Handleggur, cm76.57777.5-787878-78.57979.580
Bringa, cm74-7979-8484-8989-9494-100100-108108-116116-126
Mitti, cm56-6161-6666-7171-7676-8484-9494-104104-114
Mjaðmir, cm81-8686-9191-9797-102102-108108-116116-123123-133
Sambærileg karl-mannsstærð-XXSXSSMLXLXXL
StærðShortRegularLong-----
Innanmál fótleggs, cm778488-----

Þér gæti einnig líkað við…

pei-logo

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista db útivistar og fáðu 10% afslátt af næstu kaupum.

Aukaafsláttur