Lýsing
Virku efnin hér eru frábærlega mjúkt teygjuefni, hátt snið í mittið, hraðþornandi eiginleikar og þægindi.
Hvort sem þú kýst að vera aktív eða ekki í æfingafatnaðinum þínum er algjörlega þitt val. Burton Luxmore leggingsbuxur fyrir konur eru hannaðar fyrir alvöru æfingar. Hvort sem þig langar að spretta upp fjallshlíð eða taka því rólega þá tryggja eiginleigar efnisins ávallt þægindi næst húð. Efnið teygist á fjóra vegu og hefur frábæra rakafrádrægni þannig að buxurnar eru hraðþornandi og teygjast með þínum hreyfingum. Lítill vasi í mittisstreng fyrir nauðsynjar.
Ábyrgð-æviábyrgð
Þröngar yfir líkamann, lágmarks notkun á aukaefni
Áprentað, teygjanlegt pólýester „two-side peached single jersey knit“
DRYRIDE Ultrawick spandex blanda með teygju í fjórar áttir, andar frábærlega og hrað þornandi
Teygjanlegur mittisstrengur með litlum innanávasa
bluesign®vottuð efni. Tryggir að þau efni og efnavara sem notuð er í framleiðsluna valda lágmarksáhrifum á fólk og umhverfi