Lýsing
Scoop HDD
Scoop peysan er úr DryRide Thermex™ efni sem er með vatnsfráhrindandi eiginleikum ásamt því að þorna hratt og heldur á þér hita, er einnig með frábæra öndunareiginleika.
Litur – Canvas Heather / Shade Heather
Efni: DryRide Thermex™ Bonded Flís
Ermar: Raglan snið.
Vasar: Kengúruvasar.
Stroff: Rib Knit.
Gat fyrir þumalputta.
Snið: Hefbundið (regular)
Ábyrgð: Burton 1 árs ábyrgð.