Burton Saxton Parka Dúnúlpa Konur

Hlý og veðurheld dúnúlpa. Dúni er aflað á ábyrgan hátt. Gervifeldur á hettu sem er hægt að taka af.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr  Skilafrestur   1 – 4 daga afhendingartími

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr 

14 daga skilafrestur

  1 – 4 daga afhendingartími

SKU: burton saxton parka Úlpa

Lýsing

Hér mætast klassískt snið og frábærir eiginleikar sem verja þig gegn veðrum og vindum og halda á þér hlýju.

Nýja Burton Saxton Parkan, tekur þetta klassíska vetrarsnið einu skrefi lengra. DRYRIDE Durashell™ 2L efnið ver þig vel gegn verstu veðrum og 650 gr. dúneinangrunin heldur á þér góðri hlýju. Dúni er safnað á ábyrgan hátt.
Klassísk smáatriði, eins og mjúkt flauelsfóður, flísfóðraðir vasar og gervifeldur sem hægt er að taka af hettu, bæta við auka hlýleika í kuldanum.

bluesign® Vottuð vara

DRYRIDE Durashell™ 2ja-laga Nylon Ottoman skel

Mapped with 250G 650 Fill 80/20 RDS Grey Duck Down

Stungið mjúkt taffeta og flauels fóður.

Límdir saumar þar sem mikið mæðir á.

Microfleece fóðraðir vasar (Lined Handwarmer Pockets).

Gervifeldur, sem er hægt að taka af hettu.

Renndur vasi undir smátæki  (Media Pocket).

Reimar í mitti og hettu.

Microfleece fóður í ermalíningum.

1-árs ábyrgð.

Snjóbretta- og götufatnaður

Hvernig er best að mæla:
A. Bringa
Mælið undir handleggjum, yfir bringu þar sem hún er breiðust.
B. Mitti
Mælið um náttúrulega mittislínu, með slakan kvið.
C. Mjaðmir
Mælið utan um mjaðmir þar sem þær eru breiðastar
D. Innsaumur á flík/buxum
Notið buxur sem passa vel og mælið innanfótarsauminn frá klofsaumi að neðsta hluta skálmar
D. Innasumur á fótlegg
Mælið frá efsta hluta innanlæris niður eftir fótleggi að neðsta huta ökkla

Umreiknaðar stærðir eru til viðmiðs. Snið á fatnaði geta verið mismunandi milli týpa.

StærðXXSXSSMLXLXXL3XL
Númerastærð US00/250-2/264-6/278-10/2812-14/2916/3018/3120/32
Handleggur, cm76.57777.5-787878-78.57979.580
Bringa, cm74-7979-8484-8989-9494-100100-108108-116116-126
Mitti, cm56-6161-6666-7171-7676-8484-9494-104104-114
Mjaðmir, cm81-8686-9191-9797-102102-108108-116116-123123-133
Sambærileg karl-mannsstærð-XXSXSSMLXLXXL
StærðShortRegularLong-----
Innanmál fótleggs, cm778488-----

Þér gæti einnig líkað við…

pei-logo

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista db útivistar og fáðu 10% afslátt af næstu kaupum.

Aukaafsláttur