Lýsing
Hér mætast klassískt snið og frábærir eiginleikar sem verja þig gegn veðrum og vindum og halda á þér hlýju.
Nýja Burton Saxton Parkan, tekur þetta klassíska vetrarsnið einu skrefi lengra. DRYRIDE Durashell™ 2L efnið ver þig vel gegn verstu veðrum og 650 gr. dúneinangrunin heldur á þér góðri hlýju. Dúni er safnað á ábyrgan hátt.
Klassísk smáatriði, eins og mjúkt flauelsfóður, flísfóðraðir vasar og gervifeldur sem hægt er að taka af hettu, bæta við auka hlýleika í kuldanum.
bluesign® Vottuð vara
DRYRIDE Durashell™ 2ja-laga Nylon Ottoman skel
Mapped with 250G 650 Fill 80/20 RDS Grey Duck Down
Stungið mjúkt taffeta og flauels fóður.
Límdir saumar þar sem mikið mæðir á.
Microfleece fóðraðir vasar (Lined Handwarmer Pockets).
Gervifeldur, sem er hægt að taka af hettu.
Renndur vasi undir smátæki (Media Pocket).
Reimar í mitti og hettu.
Microfleece fóður í ermalíningum.
1-árs ábyrgð.