Lýsing
Jakki sem hægt er að snúa á báða vegu. Vatns- og veðurheldur öðru megin, tilbúinn í bæjarröltið hinu megin.
Burton Moondaze kvenmannsjakkinn eru tveir jakkar í einum, þar sem hægt að að snúa honum við. Önnur hliðin er vatnsheld og úr tæknilegum efnum, þegar þú snýrð honum við ertu komin í götutískuna.
Ábyrgð- Æviábyrgð
Hefðbundið snið- ekki of þröngt, ekki of vítt
DRYRIDE tveggja laga efni [10,000m/5,000g] andar vel, vatnshelt og hraðþornandi
Fyrirferðalítil- Low-bulk THERMOLITE® [100g] einangrun úr 40% endurunnum efnum til að fanga hlýtt loft og hefur aukið yfirborð til að bæta rakauppgufun frá líkama
Hlið A: Pólýester mjúkt taffetaefni; Hlið B: 75D pólýester twill
Áföst stillanleg hetta
Rennilás rennist á tvo vegu; hægt að snúa jakka á báða vegu; Stroff á ermum; Faldur síðari að aftan fyri aukna lengingu og hlýleika.
Hlið A: Renndir míkróflís vasar fyrir hlýjar hendur; hlið B: Vasar í hliðum með kortavasa að innanverðu og smelltir brjóstvasar
bluesign®vottuð efni. Tryggir að þau efni og efnavara sem notuð er í framleiðsluna valda lágmarksáhrifum á fólk og umhverfi