Burton Moondaze Viðsnúanlegur Jakki Konur

9.570 kr.

Tveir ólíkir jakkar í einni flík! Létt vatteraður jakki sem hægt er að nota bæði á réttu og röngu, eftir því sem þér hentar. Hrðaþonandi DryRide efni sem hrindir frá sér vatni, veitir gott skjól og góða öndun.

Hreinsa
Add to Wishlist
Add to Wishlist

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr  Skilafrestur   1 – 4 daga afhendingartími

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr 

14 daga skilafrestur

  1 – 4 daga afhendingartími

SKU: 2160810

Lýsing

Jakki sem hægt er að snúa á báða vegu. Vatns- og veðurheldur öðru megin, tilbúinn í bæjarröltið hinu megin.

Burton Moondaze kvenmannsjakkinn eru tveir jakkar í einum, þar sem hægt að að snúa honum við. Önnur hliðin er vatnsheld og úr tæknilegum efnum, þegar þú snýrð honum við ertu komin í götutískuna.

Ábyrgð- Æviábyrgð

Hefðbundið snið- ekki of þröngt, ekki of vítt

DRYRIDE tveggja laga efni [10,000m/5,000g] andar vel, vatnshelt og hraðþornandi

Fyrirferðalítil- Low-bulk THERMOLITE® [100g] einangrun úr 40% endurunnum efnum til að fanga hlýtt loft og hefur aukið yfirborð til að bæta rakauppgufun frá líkama

Hlið A: Pólýester mjúkt taffetaefni; Hlið B: 75D pólýester twill

Áföst stillanleg hetta

Rennilás rennist á tvo vegu; hægt að snúa jakka á báða vegu; Stroff á ermum; Faldur síðari að aftan fyri aukna lengingu og hlýleika.

Hlið A: Renndir míkróflís vasar fyrir hlýjar hendur; hlið B: Vasar í hliðum með kortavasa að innanverðu og smelltir brjóstvasar

bluesign®vottuð efni. Tryggir að þau efni og efnavara sem notuð er í framleiðsluna valda lágmarksáhrifum á fólk og umhverfi

Þér gæti einnig líkað við…

pei-logo

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista db útivistar og fáðu 10% afslátt af næstu kaupum.

Aukaafsláttur