Lýsing
Hlýrabolur úr fljótþornandi efni sem sannar að stíll og virkni geta farið saman.
Flottur stíll fyrir sumarið, Burton Luxmore bolurinn með afslöppuðu sniði og þú ert tilbúin í hvað sem er og hvert sem er þessi bolur er gerður úr efni með aburðar öndun og dregur raka hratt frá líkamanum. Þú getur snúið honum við (front to back) til að breyta lögun hálsmálsins.
Ábyrgð – Æviábyrgð
Afslappað snið sem heftir ekki hreyfingar.
100% polyester birds eye mesh
Hliðar opnun til að auðvelda hreyfingar.
Á prentað merki.
Bluesign samþykkt efni þar sem eingöngu eru notuð efni sem eru örugg og minka áhrif á náttúru og fólk við framleiðslu vörunar.