Burton Lexa X Snjóbrettabindingar Konur

Burton Lexa X snjóbrettabindingarnar eru stifar snjóbrettabindingar sem henta í allar aðstæður. Góð dempun í botnplötunni veitir hámarksþægindi. Veita frábært viðbragð ofan í snjóbrettið. Re:Flex bindingar sem passa á öll festikerfi.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr  Skilafrestur   1 – 4 daga afhendingartími

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr 

14 daga skilafrestur

  1 – 4 daga afhendingartími

SKU: 2223110

Lýsing

Burton Lexa X snjóbrettabindingarnar eru hámarksblanda þæginda og fjölhæfni og eru enn léttari og gefa mun betra viðbragð en áður.

 

Tæknilegir eiginleikar:

 • Ökklastrappi: Asym Hammockstrap er endingargóður og fyrirferlðalítill, með mishvefri lögun sem lagast vel að fæti og gefur framúrskarandi svörun.
 • Tástrappi: Superggrip Cap Strap 2.0 tástrappinn er spruatumótaður til að lágmarka úrgandsmyndun. Gúmmílag tryggir að strappinn haldist á sínum stað og veirtir aukið grip þegar hann leggst að tánni á skónum
 • Dempun í botnplötu: Re:Flex FullBED dempunarkerfið veitir dempun undir allan fótinn og hámarkar þægindi um leið og hún lágmarkar þreytu. Hægt að opna botnplötu á þægilegan hátt til að komast að festingum. B3 gel sem er notað í dempunina  harðnar ekki í frosti og þolir mikið og endurtekið álag án þess að brotna niður.

 

Svörun/Persónuleiki:

 • Stífar
 • Botnplata: botnplata er í einum hluta og úr sama efni, sem gefur stöðuga svörun og tilfinningu í öllum aðstæðum
  • Nælon, blandað með 30% short-glass sem gefur mikla svörun og leik.
 • Festikerfi: RE:Flex snjóbrettabindingar bæta Flex í snjóbrettinu umtalsvert og gefa aukna tilfinningu fyrir snjóbrettinu og minnka þyngd um leið.
 • Hi-Back: Heel Hammock, inniheldur hert gúmmíefni sem fellur vel að hælnum, gefur fullkomna og hraða svörun niður í brettið.
 • Forward Lean: DialFLAD kerfið er með sveif til að stilla hallann á bakstykkinu. Living Hinge hi-back tæknin tryggir að engin óþarfa þyngd bætist á bindinguna, og gerir það kleift að hægt er að stilla Forward lean og snúning á High backi sjálfstætt
 • Festingar (Buckles):: Double Take sylgjur eru hraðvirkar og færri hreyfingar þarf til að festa sig örugglega. Sterkar, þægilegar og auðveldar í notkun.

 

Frekari upplýsingar:

 • Festikerfi: passar á öll festikerfi snóbretta sem notuð eru í dag þar á meðal 4×4, 3D® og Channel®
 • Ábyrgð: Allar botnplötur á Burton Snjóbrettabindingum eru með Lífstíðarábyrgð, Burton strappar og Hi Back hafa árs ábyrgð frá dagsetningu kaupa.
How to measure
Stærð BindingarSML
US Skóstærð Konur4-66-88+
US Skóstærð, krlar-6-77-10
EU Skóstærð34-36.536.5-4040+
UK Skóstærð2.5-44-66+
Mondo stærð, cm21-2323-2525+

Þér gæti einnig líkað við…

Þér gæti einnig líkað við…

pei-logo

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista db útivistar og fáðu 10% afslátt af næstu kaupum.

Aukaafsláttur