Lýsing
Þessi stungni “Bomber” jakki er vatnsfráhrindandi og hentar einnig sem hlýtt millilag undir skel.
Frábær fjölnota jakki, í bæinn eða útivistina. Kiley einangrunarjakkinn, gefur skemmtilegt nýtt útlit á venjubundnu einangrunarjakkana. Nógu þunnur til að vera í honum innanundi skel og nógu veðurheldur til að ver hrinda frá sér leétri rigningu eða snjókomu. Það er janfvel hægt að stilla síddinni á afturbolnum með smellum. Þarftu eitthvað meira?
Ábyrgð- æviábyrgð
Slim fit snið- aðsniðinn að líkamanum, gefur rými til að flíkin hreyfist með þér
DRYRIDE Mist-Defy DWR efnið hrindir frá sér vatni en helst mjúkt og þægilegt
Living Lining® nælon fóður tryggis stöðuga hitastjórnun án þess að bæta við fyrirferð eða þyngd í flíkina
Fyrirferðarlítil THERMOLITE® [140g] einangrunin er úr 40% endurunnum hráefnum sem fanga hlýtt loft og hefur aukið yfirborð til þess að hleypa raka frá líkamanum
Stroff í hálsmáli
Teygjanlegur frágangur á ermalíningum
Hægt að breyta sídd á bakstykki með því að smella faldi upp
Smelltir vasar fóðraðir með fínu flísefni, fyrir hlýjar hendur