Burton Kiley Einangrunarjakki Konur

Fallegur einangrunarjakki sem fer langt með þig einn og sér, en er einnig hlýtt millilag undir vatnshelda skel. Hentar í daglega notkun, en ekki síður í útivistina. Thermocore einangrunin er úr 40% endurunnu efni og ytra byrði úr vatnsfráhrindandi DryRide efni.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr  Skilafrestur   1 – 4 daga afhendingartími

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr 

14 daga skilafrestur

  1 – 4 daga afhendingartími

SKU: 1901310

Lýsing

Þessi stungni “Bomber” jakki er vatnsfráhrindandi og hentar einnig sem hlýtt millilag undir skel.

Frábær fjölnota jakki, í bæinn eða útivistina. Kiley einangrunarjakkinn, gefur skemmtilegt nýtt útlit á venjubundnu einangrunarjakkana. Nógu þunnur til að vera í honum innanundi skel og nógu veðurheldur til að ver hrinda frá sér leétri rigningu eða snjókomu. Það er janfvel hægt að stilla síddinni á afturbolnum með smellum. Þarftu eitthvað meira?

Ábyrgð- æviábyrgð

Slim fit snið- aðsniðinn að líkamanum, gefur rými til að flíkin hreyfist með þér

DRYRIDE Mist-Defy DWR efnið hrindir frá sér vatni en helst mjúkt og þægilegt

Living Lining® nælon fóður tryggis stöðuga hitastjórnun án þess að bæta við fyrirferð eða þyngd í flíkina

Fyrirferðarlítil THERMOLITE® [140g] einangrunin er úr 40% endurunnum hráefnum sem fanga hlýtt loft og hefur aukið yfirborð til þess að hleypa raka frá líkamanum

Stroff í hálsmáli

Teygjanlegur frágangur á ermalíningum

Hægt að breyta sídd á bakstykki með því að smella faldi upp

Smelltir vasar fóðraðir með fínu flísefni, fyrir hlýjar hendur

Snjóbretta- og götufatnaður

Hvernig er best að mæla:
A. Bringa
Mælið undir handleggjum, yfir bringu þar sem hún er breiðust.
B. Mitti
Mælið um náttúrulega mittislínu, með slakan kvið.
C. Mjaðmir
Mælið utan um mjaðmir þar sem þær eru breiðastar
D. Innsaumur á flík/buxum
Notið buxur sem passa vel og mælið innanfótarsauminn frá klofsaumi að neðsta hluta skálmar
D. Innasumur á fótlegg
Mælið frá efsta hluta innanlæris niður eftir fótleggi að neðsta huta ökkla

Umreiknaðar stærðir eru til viðmiðs. Snið á fatnaði geta verið mismunandi milli týpa.

StærðXXSXSSMLXLXXL3XL
Númerastærð US00/250-2/264-6/278-10/2812-14/2916/3018/3120/32
Handleggur, cm76.57777.5-787878-78.57979.580
Bringa, cm74-7979-8484-8989-9494-100100-108108-116116-126
Mitti, cm56-6161-6666-7171-7676-8484-9494-104104-114
Mjaðmir, cm81-8686-9191-9797-102102-108108-116116-123123-133
Sambærileg karl-mannsstærð-XXSXSSMLXLXXL
StærðShortRegularLong-----
Innanmál fótleggs, cm778488-----

Þér gæti einnig líkað við…

pei-logo

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista db útivistar og fáðu 10% afslátt af næstu kaupum.

Aukaafsláttur