Lýsing
Þægileg tunika við buxur, leggings eða ein og sér á hlýjum dögum, hversdags eða spari.
Burton Joy tunikan fyrir konur er úr efni sem gefur eftir, hneppingu í hálsinn og síðum faldi. Þægilegt snið og vasar í hliðum sem má nota fyrir nauðsynjar.
Ábyrgð- æviábyrgð
Hefðbundið snið- ekki of þröngt, ekki of vítt
63% bómull, 32% nælon, 5% spandex lightweight plain weave efni
Hneppt að framanverðu, niður að mitti
Fall saumað í bak Back pleat detail
Skyrtufaldur
Efnið er teygjanlegt
Vasar fyrir hendur í hliðum
bluesign®vottuð efni. Tryggir að þau efni og efnavara sem notuð er í framleiðsluna valda lágmarksáhrifum á fólk og umhverfi