Lýsing
Buxur sem sameina gallabuxurnar við joggingbuxurnar. Hámarksþægindi og þú getur hreyft þig eins og þú vilt.
Endingargott efni, þvegið til að fá aukna mýkt í það. Burton Joy kvenmannsbuxurnar gefa frábært jafnvægi á milli gallabuxna og æfingabuxna. Þrír vasar gefa nóg pláss til að geyma dótið þitt þegar þú ert á ferðinni.
Ábyrgð- æviábyrgð
Hefðbundið sniði- ekki of þröngt, ekki of vítt
63% bómull, 32% nælon, 5% spandex, létt og mjúkt efni “lightweight plain weave”
Teygja í mitti
Vasar í hliðum, ásaumaður rassvasi
bluesign®vottuð efni. Tryggir að þau efni og efnavara sem notuð er í framleiðsluna valda lágmarksáhrifum á fólk og umhverfi