Burton Hideaway Snjóbretti Konur

Burton Hideaway snjóbrettið er skemmtilegt All Mountain Flat top snjóbretti með miklum leik og góðum stöðugleika í mismunandi aðstæðum. Hideaway snjóbrettið er fullkomið bretti fyrir byrjendur.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr  Skilafrestur   1 – 4 daga afhendingartími

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr 

14 daga skilafrestur

  1 – 4 daga afhendingartími

SKU: 1069610

Lýsing

Burton Hideaway snjóbrettið er stöðugt bretti með miklum leik og styður vel við lærdómskúrfuna. Frábært All mountain snjóbretti sem hentar vel í allar aðstæður. Skemmtilegt bretti sem hægt er að renna í báðar áttir. Flat top hönnunin tryggir stöðugleika og botnplata þarfnast lágmarks umhirðu

 

Tæknilegir eiginleikar

 • Sveigja brettis: Flatt (Flat top),veitir stöðugleika, jafnvægi og örugga stjórn á brúnum.
 • Lögun: Directional, klassísk lögun á snjóbretti, hannað með örlítið lengri framenda, en afturenda til að ná fram poppi í afturendann, en um leið gott flot og stjórn í öllum aðstæðum.
  5 mm mjókkun frá framenda að efturenda auðveldar beygjur, sem gefur tilfinningu fyrir Directional bretti en sömu virkni og á twin bretti.
 • Flex: Twin flex er symmetrískt flex um miðju brettisins, sem gerir það jafnvígt í regular og switch.
 • Kjarni: Super Fly 800G kjarni inniheldur tvær viðartegundir, sem er raðað til skiptis, og lækkar heildarþyngd. Tryggir mikið pop í brettið og góða virkni.
  Dualzone EGD hannaðar viðarflögur eru staðsettar á skipulegan hátt meðfram tá og hæl brúnum brettis þvert á miðjukjarnann- Tryggir betri stjórn á brúnum, bætta svörun og aukinn styrk.
 • Trefjagler: Biax trefjagler er Jib-vænt, veitir mýkt í brettið og leyfir því að fyrirgefa vel, sem hentar fullkomlega fyrir byrjendur.
 • Botnplata: Pressuð (extruded) botnplatan veitir hraða og styrk og þarfnast lágmarksviðhalds.
 • Festikerfi bindinga: Channel festikerfið er hannað til að finna réttu stöðuna á auðveldan og þægilegan hátt, hægt er að nota bindingar frá öllum helstu framleiðendum.

 

Snjóbretti sem hentar vel fyrir byrjendur

 • Park: 3/10
 • All mountain: 9/10
 • Púður: 4/10
 • Persónueiki: Mjúkt með miklum leik

 

3ja ára ábyrgð

 

How to measure
Stærðarupplýsingar140144148152155
Þyngd36-54 kg45-68 kg54-82 kg68-91 kg+68-91 kg+
Breidd um miðju235mm237mm240mm242mm245mm
Staða bindinga-25-25-25-25-25
Stærð bindingaS/MMM/LM/LL

Þér gæti einnig líkað við…

Þér gæti einnig líkað við…

pei-logo

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista db útivistar og fáðu 10% afslátt af næstu kaupum.

Aukaafsláttur